Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 150
460
BÚNAUARRIT
fjórum afkvæmum, sem lilytu I. og II verðlaun, þar af
fæst tvö I. verðlaun. Mjög fáar kýr liafa lilotið þessa
viðurkenningu, enda nokkuð tilviljun Jiáð, live mörg
afkvæmi eru alin undan liverri kú, einkum fyrstu árin.
Aðeins ein kýr Jilaut lieiðursverðlaun að þessu sinni.
Yar það Skjöldudóttir 100 í Brautarliolti á Kjalarnesi,
og var það í annað sinn, sem henni var veitt þessi við-
urkenning. 1 fyrra skiptið var það árið 1959, sjá Búnað-
arrit 1960, bls. 196—197. Að þessu sinni var með
Skjöldudóttur 100 sýndur einn sonur liennar, sem Jilaut
II. verðlaun, og 5 dætur. Hlutu 2 þeirra I. verðJaun, 1
II., 1 III. og 1 engin. Árið 1959 Iilutu 2 aðrir synir
Skjöldudóttur II. verðlaun og ein dóttir önnur I. verð-
laun. Skjöldudóttir er stór og sterklega byggð kýr, og var
lítið farin að láta á sjá, þótt hún væri nú 14 vetra. Hún
liafði 186 cm brjóstummál, og þær 4 dætur liennar, sem
nú voru sýndar fullvaxnar, böfðu að meðaltali 187 cm
brjóstummál, sem sýnir, að allar eru kýr þessar þroska-
miklar. 1 árslok 1962 hafði Skjöldudóttir mjólkað á 11,1
ári 47870 kg mjólkur með 3,96% mjólkurfitu eða til
jafnaðar á ári 4313 kg, en 17079 fe. Um afurðir hennar
einstök ár vísast til áöurnefndrar tilvitnunar og töflu IV
í þessari grein um I. verðlauna kýr.
Meðalársnyt þeirra dætra Skjöldudóttur, sem blutu I.
og II. verðlaun, til ársloka 1962, er sýnd í eftirfarandi
töflu ásamt faðerni og viðurkenningu:
Nafn ..................... Nr. 131 Nr. 142 Nr. 155
Fætld ....................20. jan. ’54 19. niarz ’55 12. febr. ’56
Faðir ....................Gretlir S108 Brútus Múni S105
Skýrsluár ..................... 7,3 6,3 5,0
Mjólk, kg...................... 3870 3095 4254
Mjólkurfita, % ............... 4,30 3,91 4,01
Fitueiningar ............... 16641 12101 17059
Verðlaun ................. I. ’59 og ’63 II. ’63 I. ’63
Stig fyrir byggingu ........... 79,5 79,5 78,0