Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 151
NAUTG R I PASÝNINGAH 461
Nr. 142 liafSi orðið fyrir áfalli eitt árið. Sleppt er að
birta afurðir ynpstu dætranna tveggja.
Örfáar aðrar kýr uppfylltu þau skilyrði um fjölda
afkvæma, að þær kæniu til álita við veitingu lieiðursverð-
launa, en þá skorti á annað af tvennu, að afkvæmiu
hlytu nægilega háa viðurkenningu eða skýrsluliald unt
afurðir væri samfellt.
Verður nú lítillega minnzt á þær tvær kýr, sein lielzt
komu til greina, en annarra er getið í unisögn um sýn-
ingar í einstökum félögum eftir því, sem við á.
Dumba 3, í eigu Erlings Sigurðssonar, Sólheimakoti,
Dyrhólahreppi, er fædd árið 1943. Á sýningunum 1963
er Dumba því 20 vetra. Faðir hennar var Hrólfur frá
Þorvaldseyri, A.-Eyjafjallahreppi, og móðir Dala 15 í
Sólheimakoti.
Dumba 3 hefur aldrei verið afurðalxá kýr, enda var
kjarnfóðurgjöfin ekki mikil, og má vera, að það liafi
ráðið nokkru, að liún komst aldrei í liáa ársnyt. Afurðir
liennar liafa verið jafnar frá ári til árs, en sum árin var
mjólkurfeitin mjög lág. Dumba lutfði verið 16 ár á skýrsl-
um og mjólkað á ]iví tímabili að meðaltali 3177 kg
mjólk með 3.86% feiti eða 12263 fitueiningar. Dumba
hefur verið liraust kýr með góða og jafna byggingu.
Hlaut liún fyrir byggingu 81,0 stig.
Sýndar voru 4 dætur Dumbu, og hlutu 3 I. verðlaun og
1 engin. Þessar voru dætur hennar: Rönd 1, Hlíðarbóli,
Fljótshlíð, sem er landskunn afurðakýr, Rós 7 og Tauma
8 í Sóllieimakoti, háðar 1. verðlauna kýr, og Kolbrún 20,
sama stað. Meðalafurðir í 10.8 ár þeirra þriggja dætra
liennar, er hlutu I. verðlaun, voru 3337 kg mjólk með
4,29% feiti eða 14316 fitueiningar. Fyrir hyggingu lilutu
þessar systur að meðaltali 83,2 stig.
Þótt Duinba 3 hafi aldrei náð þeim meðalafurðum,
sem krafizt liefur verið til að liljóta 1. verðlaun, þá var
lienni veitt þessi viðurkenning, þar sem liún er orðin
mikil ættmóðir og nokkrar dætra hennar mjög afurða-