Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 208
518
BUNAÐARRIT
aðili að ICynbótastöðinni í Laugardælum, en tvö naut í
einkaeign voru sýnd, og lilaut livorugt viðurkenningu.
Annað nautið, Roði, sonur Sóma S119 og Auðhumlu
18, Stóra-Dal, hlaut ekki viðurkenningu sökum þess,
hve spenar voru nástæðir. Var óttast, að nautið kynni að
búa yfir mjög gallaðri júgurbyggingu.
Nf. A.-Landeyjalirepps. Að þessu sinni voru sýndar
74 kýr, og hlutu 11 I. verðlaun, sem er lieldur færra en
á næstu sýningu áður. Stafar þessi fækkun vafalaust af
því, að ekki var sýnt frá bæjum eins og Kanastööum,
þar sem lengi liafa verið mjög margar álitlegar I. verð-
Jauna kýr. Nokkur deyfð ríkir yfir félagsstarfinu, en
félagsmenn eiga margar mjög góðar kýr, og liefur þeim
bæjum fjölgað, sem sýndu I. verðlauna kýr. Ekkert
naut var sýnt.
Nf. V.-Landeyjalirepps. Sýndar voru 125 kýr, og Iilutu
8 þeirra I. verðlaun, sem er lakari útkoma en á næstu
sýningu áður. Voru 3 þeirra frá Guðmundi í Skipagerði.
Fjórar I. verðlauna kýrnar voru dætur Flekks S96, en
sýndar voru margar dætur lians og Skjaldar S246. Hafa
dætur Skjaldar slæma afturbyggingu og eru margar með
þaklaga og liallandi malir. Einnig var sýndur álitlegur
dætraliópur undan Brandi S116 frá Skammadal í
Hvammslireppi. Þessar liálfsystur bafa góða bolljyggingu,
eru útlögu góðar með mikla boldýpt, sterklega aftur-
byggingu og eru góðar í mjöltun. Þær virðast búa yfir
góðri afurðasemi, og liefur Brandur S116 stórbætt bygg-
ingu kúastofnsins í félaginu. Margar kvígur, sem Jjorn-
ar voru að 1. kálfi, voru ekki nógu þroskaðar, og þyrfti
kálfauppeldi að batna. Nokkuð bar á því, að kýr væru
með grófa spena og margar liverjar þungar í mjöltun.
Ekkert naut var sýnt.
Nf. FljótshlíSar. Af 65 sýndum kúm lilutu 11 I. verð-
laun, og er það lilutfallslega mun Jjetri iitkoma en á
sýningum áður. Af I. verðlauna kúnum voru 3 í Hellis-
Iiólum og 3 á Hlíðarbóli. A þessum bæjum Iiafa lengi