Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 112
422
BUNAÐAKRIT
fullorðnir og 3 veturgamlir. Ófeigur Einars Guðlaugs-
sonar og Skussi Finns Guðmundssonar voru þar lirúta
mestir.
Sveinsstaöahreppur. Þar voru sýndir 66 hrútar, 33 full-
orðnir, sem vógu 91.2 kg, og 33 veturgamlir, er vógu
81.3 kg og voru þyngri en veturgamlir hrútar í öðrum
hreppum sýshumar á þessu hausti. Þeir fullorðnu voru
nú léttari en jafnaldrar þeirra í hreppnum 1962. Fyrstu
verðlaun hlutu 44 eða 66.7% sýndra lirúta, þar af 21
veturgamall, sem er með fádæmum glæsilegur árangur
hjá veturgömlum lirútum. A liéraðssýningu voru valdir
Snúður Hnykilsson X-10, Hnausum, er Jilaut heiðurs-
verðlaun og skipaði 3. sæti í þeim verðlaunaflokki, mikil
og sterk kind. Blær, Hnausum, Nökkvi, 2 v., Uppsölum
og Draupnir, 1 v., Sveinsstöðum lilutu I. verðlaun A,
Sómi í Brekkukoti og Þistill Þokkason, 1 v., Hnausum
I. verðlaun B. Til vara á hcraðssýningu var valinn Snxið-
ur á Helgavatni.
Áshreppur. Þar voru sýndir 82 lirútar, 56 fullorðnir,
sem vógu 92.3 kg, og 26 veturgamlir, er vógu 80.9 kg og
voru aðrir þyngstir veturgamalla lirúta í sýslunni á
þessu hausti. Báðir aldursflokkar voru Iieldur þyngri en
jafnaldrar þeirra 1962. Fyrstu verðlaun hlutu 46 eða
56.1% sýndra lirúta. A liéraðssýningu voru valdir Þokki
Þokkason, 1 v., í Hvammi, er hlaut lieiðursverðlaun og
var jafnframt dæmdur annar beztur af veturgömlum
hrútum á héraðssýningunni, Gulur, 2 v., og Prúður
Þokkason, 1 v., Flögu og Geiri Þokkason, 1 v., Hvammi
hlutu I. verðlaun A, Hnykill í Saurbæ, 133 á Haukagili
og Valur Roðason og Hamar Kjarnason, 1 v., Hvammi
I. verðlaun B, til vara á liéraðssýningu Snúður Kjarna-
son, 1 v., í Flögu.