Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 139
NAUTGRIPASÝNINGAR
449
I.-Aknineslireppi. Eig.: llúiiailarsainhand Borgarfjarilar. F.
Víkingur V31. M. Drífa 4. Mf. Ilrafnkell. Mm. Hvít 22, Galtar-
vík. Lýsing: sv., liálfhryggjóttur; koll.; langur haus; mjúk
liúiV; beinn hryggur; góðar útlögur og gleitt sett rif; lioldýpt
í nieðallagi; nialir dálítið afturdrcgnar og hallandi; sæmilcg
fótstaða; spenar fr. þétt, en reglulega settir; sæmilegt júgur-
stæði. II. verðl.
V86. Skjöldur, f. uni 13. október 1960 hjá Sigurgeir Sigurðssyni,
Völlum, I.-Akraneshreppi. Eig.: sanii. F. Víkingur V31. M.
Laufa 5. Mf. Jakoh. Min. Gláma II 4. Lýsing: sv.-skj.; koll.;
fríður liaus; fin og þjál húð; yfirlína og útlögur góðar; bol-
dýpt í meðallagi; malir afturdregnar, hallandi; góð fótstaða;
spenar sniáir, reglulega settir; júgurstæði ágætt. II. verðl.
V87. Glói, f. 20. fehr. 1962 hjá Kristni Júlíussyni, Leirá, Leirár- og
Melahreppi. Eig.: Búiiaðarsamhund Borgarfjurðar. F. Frosti
V83. M. Hyrnu 22. Mf. Freyr, S.N.B. Mm. Bletta 3. Lýsing:
r.; koll.; fr. luugur haus; liúð í meðallagi þykk; hein yfir-
lína; fr. góðar útlögur; holgrunnur; malir vel lagaðar; bein
fótstaða; smáir, vel seltir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
V88. Ómar, f. 28. júlí 1962 á skólabúinu á Hvanneyri. Eig.: Bún-
aðarsamband Borgarfjarðar. F. Frosti V83. M. Sóley II 355.
Mf. Freyr, S.N.B. Mm. Sóley 114. Lýsing: hr.; koll.; svip-
litill haus; liúð' í meðallagi; sæmileg yfirlína; litlur útlögur;
holgrunnur; malir hallandi; bein fólstaða; smáir spenar;
gott júgurstæði. II. verðl.
Vift það aft' nautastofninum fækkar og notkun ltvers
nauts marfifaldast, ltreytist nautavalið á þann veg, að
sjaldan eru nú liöfft' á sæðingarstöft'vunuin mörg naut
undan sarna nauti í því skyni aft' forftast skyldleikarækt,
heldur verða nautafeðurnir tiltölulega margir. Tveir
mestu nautafefturnir á sýningarsvæftinu voru feðgarnir,
þeir Bolli S46 og Sómi S119, sem báðir hafa reynzt af-
hurfta vel. Bolli var sonur Baulu 17 á Bollastöðum,
Reppsdóttur, og Hængs S 10, sem var sonur Bjarts frá
Litlu-Reykjum og Skjöldu 64 í Hjálmholti. Af hinum
11 ættfeðrum í töflunni hér aft ofan hafa 8 lilotift I.
verftlaun og liinn níundi, Freyr frá Hesti, var ágætt kvn-
bótanant, þótt það lifði ekki að vera sýnt meft' afkvæm-
um.
Aldur hinna viðurkenndu nauta var þessi:
29