Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 205
514 BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem fengu fyrstu verðlaun á nautgripa
Nafn, ættemi, einkcnni o. fl.
7. 4. gr. Búbót 9, Gróf, f. nóv. ’57; k. F. Mýrdal, St.-Reykj. M. Randa, St.-Reykjuin
8.4. - Voga 13, Ásgarði, f. ’49; k. F. frá Innsta-Vogi. M. ? .......................
9.4. - Hetta 10, St.-Kroppi, f. ’54; hn. F. Höttur V36. M. Branda 8 ................
Nautgriparœktarfélag Hálsahrepps:
1. 3. gr. Dimma 16, Rauðsgili, f. ’49; h. F. frá Steindórsst. M. Dúfa 12 ............
2.4. - Katla 21, Rauðsgili, f. 8. nóv. ’55; h. F. Brönuson. M. Dúfa 12 .............
Niðurstöður sýninganna í hverju félagi
í eftirfarandi verður skýrt frá lielztu niðurstöðum sýn-
inganna í liverju félagi. Til liliðsjónar má benda á sam-
svarandi ummæli í Búnaðarriti 1960 í grein um naut-
gripasýningar á svæðinu árið 1959.
N autgriparæktarsamband
Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Sýndar voru 1625 kýr á sambandssvæðinu. Af þeim hlutu
237 I. verðlaun eða 14,5%, 320 II. verðlaun eða 19,7%,
448 III. verðlaun eða 27,6% og 620 engin eða 38,1%.
Nf. Hvammshrepps. Þetta félag starfaði áður í tvennu
lagi, Nf. Reynishverfis og Nf. Bæjamanna, en þau fé-
lög sameinuðust í eitt félag 1959, er liefur skilað afurða-
skýrslum síðan. Skýrsluliald hefur verið í félaginu í mörg
ár, og eru til álitlegar kýr í eigu félagsmanna, og eru
þær af gamla mýrdælska stofninum.
Sýndar voru 111 kýr, og hlutu 13 þeirra I. verðlaun.
Af þeim voru 5 frá Norður-Fossi, og lilutu 3 þeirra I.
verðlaun af 1. gráðu, en á Norður-Fossi liafa lengi verið
afurðaháir og vel gerðir gripir.
NAUTGRIPASYNINGAR
515
ýningum á Suðurlaiuli og í Borgarfjarðarsýslu 1963 (frli.).
1962 1961 1960 1959
Stig 1 2 3 1 2 3 1 2 3 1 2 3
76.0 3892 4.05 15763 3626 3.95 14323 2373 4.05 9611 Bar ! 1 . k. 28/5 ’60
76.5 4333 3.91 16942 4757 3.54 16840 3490 3.91 13646 Keypt órið '60
73.5 5124 3.78 19369 3920 3.77 14778 3549 4.00 14196 3276 4.23 13857
76.0 5100 3.79 19329 3860 3.98 15363 4396 3.83 16837 4368 3.68 16074
75.5 3878 4.54 17606 3728 4.40 16403 3388 4.71 15957 3657 4.35 15908
Að þessu sinni var aðeins 1 naut sýnt, og hlaut það
ekki viðurkenningu. Nautahald liefur að mestu lagzt
niður, því að 1961 gerðist félagið aðili að starfsemi Kyn-
bótastöðvarinnar í Laugardælum.
Nf. Dyrhólalirepps. I þessu gamla félagi hlutu nú 13
kýr I. verðlaun, sem er heldur fleira en á næstu sýningu
áður. Á sýningunum 1959 og 1955 hlutu færri kýr I.
verðlauna viðurkenningu en nú, þó hlutu meir en helrn-
ingi færri kýr nú þá viðurkenningu heldur en á sýning-
unni 1951, en þá hlutu 29 kýr 1. verðlaun. Kúastofninn
er orðinn nokkuð sundurleitur í félaginu, og hafa þau
naut, sem notuð hafa verið undanfarin ár, ekki mótað
kúastofninn, en þó báru kýrnar sterk einkenni mýr-
dælska stofnsins. Nokkuð bar á júgurgöllum. Þau bú,
sem sýndu flestar I. verðlauna kýr, voru Sólheimakot
og Garðakot. 1 Sólheimakoti hlutu 4 kýr I. verðlaun, og
meðal þeirra var Dumba 3, sem getið er hér að framan.
Voru sýndir 4 ættliðir með Dumbu. Þrjár kýr í Garða-
koti hlutu I. verðlaun, og meðal þeirra var Von 18,
móðir Reynis V82. Félagið gerðist aðili að starfsemi
Kynbótastöðvarinnar í Laugardælum á árinu 1961 og
hefur ekki haft eigið nautahald síöan.
Nf. A.'Eyjafjallahrcpps. Sýndar voru 142 kýr, og lilaut
21 I. verðlaun, sem er mjög svipuð niðurstaða og á næstu