Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 258
568
BÚNAÐARRIT
izt í 17.1 kg dagsnyt að meðaltali, og 6 þeirra mjólkuðu
1. lieila skýrsluárið að meðaltali 3300 kg með 4.35%
mjólkurfitu eða 14355 fe. Þrjár liöfðu borið að 3. kálfi
og komizt í 19.3 kg hæsta dagsnyt og mjólkað ágætlega
það, sem af var því mjólkurskeiði. Sýnt þótti af þessu,
að dætur Reynis liefðu góða afurðahæfni og væru mörg-
um kostum búnar með tilliti til byggingar, og var lionum
veitt I. verSlauna viSurkenning.
11. Frosti V83, sonur Roða Y58 og Búkollu II 4 á
Hesti í Andakílshreppi. Sýndar voru 13 dætur Frosta
frá 10 bæjum. Voru þær af ýmsum lit: 3 rauðar og rauð-
skjöldóttar, 3 bröndóttar og brandskjöldóttar, 3 svartar,
2 kolóttar, 1 sægrá og 1 gráskjöldótt. Meira samræmi var
í erfðum með tilliti til horna, því að engin var byrnd,
2 hníflóttar og 11 alkollóttar. Þessar dætur Frosta voru
að 1. og 2. kálfi. Þær eru fremur fínbyggðar, flestar
vel þroskaðar og Jiafa fremur mikið bolrými. Malir eru
liallandi, en fótstaða þó sæmileg eða góð. Júgur eru vel
Jöguð og mjöltun góð. Að meðaltali lilutu þær 76.8 stig
fyrir byggingu. Meðalbrjóstmál var 170 cm. Afuröaskýrsl-
ur voru til yfir 16 dætur Frosta á fyrsta mjólkurskeiði
(43 vikum). Höfðu þær mjólkaö að meðaltali 3041 kg
með 3.93% feita mjólk eða 11951 fe, en 21 dóttir lians
liafði komizt í 14.9 kg liæsta dagsnyt að meðaltali að 1.
kálfi. Að 2. kálfi liöfðu 6 dætur Frosta komizt í 20.7 kg
liæsta dagsnyt að meðaltali, þar af ein í 28.5 kg og önnur
í 25.0 kg, og mjólkað ágætlega fyrstu 20 til 30 vikurnar,
sem af voru því mjólkurskeiði. Er sýnilegt, að Frosti
býr yfir eiginleikum til mikillar afurðagetu. Að Frosta
standa hinar beztu ættir, þar sem liann er skyldleika-
ræktaður út af Hupp frá Varmalæk og ganda kúastofn-
inum á Hesti, og liin mikla afurðakýr, Rjóð 220 á Hvann-
eyri, var amma bans (föðurmóðir). Vegna hinnar ágætu
afurðagetu dætra Frosta og góðrar byggingar í flestum
atriðum, hlaut liann I. verSlauna viSurkenningu, þótt
ungur væri.