Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 210
520 BÚNAÐARRIT
sýndar niargar bornar kvígur undán nautum stöðvar-
innar.
Nf. Holtalirepps. Sýndar voru 255 kýr, og hlutu 47 I.
verðlaun, en aðeins 23 á næstu sýningu áður. Af þeim
voru 8 í Bjálmliolti, 6 á Þverlæk og 6 í Saurbæ. Átta I.
verðlauna kýrnar voru dætur Fengs, 6 dætur Mýra S54,
og Brandur S88 og Kópur S142 voru livor faðir að 5.
Framför hefur orðið í ræktunarmálum félagsins, og eiga
bændur margar, mjög álitlegar kýr. Félagið hefur verið
aðili að starfsemi Kynbótastöðvarinnar í Laugardælum
frá 8tofnun hennar, og voru því sýndar margar ungar
kýr og kvígur undan nautum stöðvarinnar. Eitt naut í
einkaeign var sýnt, Klói S296, og hlaut það II. verðlaun.
/V/. Búbót í Ásahreppi. Af 168 sýndum kúm nú lilutu
39 I. verðlaun, en 22 á næstu sýningu áður. Sex I. verð-
launa kýrnar voru frá Rifshalakoti, einnig 6 frá Þorsteini
á Syðri-Hömrum og 6 frá Lækjartúni og 5 frá Kastala-
brekku. Flestar I. verðlauna kýrnar voru dætur Skjaldar
S67 eða 8 alls, og eru þær mjög vel gerðir gripir. Eiga
félagsmenn mjög álitlegar og þroskamiklar kýr. Á kúa-
búinu í Rifshalakoti eru margar, vel byggðar, afurða-
háar kýr, og má nefna Lukku 1, sem er móðir tveggja
nauta á Kynbótastöðinni í Laugardælum, þeirra Kyndils
S294 og Heimis S308, en Heimir var sýndur á sýning-
unni og hlaut II. verðlauna viðurkenningu. Tvær kýr
hlutu liæsta stigatölu, sem veitt var á sýningunum 1963,
Búbót 13 í Rifshalakoti, er hlaut 88,5 stig, og Huppa 4,
Vetleifsholti, er lilaut 87,5 stig. Þeirra er áður getið hér
að framan í því samhandi.
Nf. Djúpdrhrepps. Af 180 sýndum kúm hlutu 29 I.
verðlaun, sem er miklu færra en á næstu sýningu áður,
en þá hlutu 46 kýr þá viðurkenningu. Af I. verðlauna
kúnum voru 5 frá Mel, 4 frá Nýjabæ og 3 frá eftirtöld-
um bæjum hverjum um sig: Hrafntóftum, Bólu, Skarði
og Oddsparti. Meðal I. verðlauna kúnna voru 4 dætur
Hupps S162 og 3 dætur livers þessara nauta: Hnífils frá