Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 254
564
BÚNAÐAIÍRIT
Eldi S290, sem ritað er um hér að framan, og allskylt
Iionum í móðurætt, var einnig í afkvæmaprófun í Laug-
ardælum sarna ár og Eldur. Báru 8 dætur lians í rann-
sókninni s. h. vetrar 1964 að 1. kálfi, og liöfðu þær borið
að 2. kálfi, er sýningin var lialdin. Til viðbótar voru
sýndar nokkrar dætur þeirra úr héraðinu. Þessar systur
fengu nokkru hagstæðari dóm fyrir byggingu en frænk-
ur þeirra, Eldsdætur, þótt hóparnir háðir minntu nokk-
uð livor á annan. Hafa dætur Ljóma ójafna, en þó sterka
yfirlínu, mikið rými, beinar, en lítið eitt afturdregnar
malir og ágæta fótstöðu. Þær eru með frekar síð júgur
í meðallagi að stærð, en sumar hafa of langa spena.
Mjöltun er frernur góð. Á 1. mjólkurskeiði voru afurðir
Ljómadætra, þeirra er í afkvæmarannsókn voru, að
meðaltali 2313 kg mjólkur með 4.05% mjólkurfitu eða
9373 fe. Á 2. mjólkurskeiði, sem reyndar var ekki lokið,
er sýningin var lialdin, mjólkuðu þær 3053 kg með
4.08% mjólkurfitu eða 12466 fe. Þannig liafa Ljóma-
dætur mjólkað vel að 2. kálfi og hafa góða mjólkurfitu.
Eftir þeirri reynslu, sem komin var á þær, er sýningin
var lialdin, þótti þó rétt að bíða með ákvörðun um
endanlegan dóm, og hlaut Ljómi II. verðlauna viður-
kenningu að sinni.
6. Brandur S292, sonur Gosa S24 og Glókollu 6, Efri-
Brúnavöllum á Skeiðum, varþriðja nautið í afkvæmarann-
sókn í Laugardælum, sem undan voru bornar kvígur að
2. kálfi. Voru sýndar undan honum þær 8 kvígur, sem
í rannsókn voru, auk nokkurra aðkominna systra þeirra.
Dætur Brands hafa nokkuð langan liaus, sterkan hrygg,
en liáan krossbeinskamb og fremur lágt setta halarót.
Þær hafa mikið bolrými, breiðar malir og ágæta fótstöðu.
Júgrið er breitt, júgurhlutar of aðgreindir, en spenar
grófir og mjöltun sumra fremur slæm. Þetta eru langar
og virkjamiklar kýr. Á 1. mjólkurskeiði voru afurðir
dætra Brands í afkvæmarannsókn að meðaltali 2403 kg
með 4.16% mjólkurfitu eða 9990 fitueiningar. Þegar sýn-