Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 138
448
BUNAÐARIÍIT
hulliindi; fótstuða góð; spcnar fr. smúir, aftarlcga settir, aftur-
spenar þéttstæðir og stærri; ágætt júgurstæði. II. verðl.
S309. Hújur, f. 20. apríl 1962 hjá Sigurði Agústssyni, Borgarkoti,
Skciðalirep])i. Eig.: Kynbótastöðin í Laugurdælum. F. Sómi
S119. M. Björk 10. Mf. Rauður S174. Mm. Húfa 3. Lýsing:
r.-húf.; stórlinífl.; félegur haus; húð í meðallagi þykk; ágæt
yfirlína; góðar útlögur; fr. boldjúpur; vel lagaðar malir;
fr. þröng fótstað'a; stuttir spenar; úgætt júgurstæði. II. verðl.
II. BorgarfjarSarsýsla
V56. Broddi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjú Búnaðar-
rit 1960, bls. 180. II. verðl.
V61. Silfri. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjú Búnaðarrit
1960, hls. 181. Úr lýsingu nú: úgæt húð; góð yfirlína; útlögur
í mcðallagi. II. verðl.
V80. Máni Eig.: Búnaðarsamhand Borgarfjarðar. Sjú Búnaðarrit
1962, bls. 337. Úr lýsingu nú: fr. litlar útlögur; boldýpt í
nteðallagi; inulir lítið eitt afturdregnar og lialluudi; vel hold-
fyllt Iæri. II. verðl.
V82. Reynir, f. 7. desember 1958 lijá Þorsteini Bjarnasyni, Garða-
koti, Dyrliólalireppi. Eig.: Skólabúið ú Hvanneyri. F. Blesi
S199. M. Von 18. Mf. Garðar. Mm. Búbót 10. Lýsing: r.-skj.;
hnífl.; þróttlegur haus; húð í meðallagi þykk; bein yfirlína;
útlögur og holdýpt tæplega í mcðallagi; úgælar malir; góð
fótstaða; smúir, reglulega settir spenar; dvergspeni; gott
júgurstæði; lúgvaxinn; gæflyndur. II. verðl.
V83. Frosti, f. 13. dcsemher 1959 hjú fjúrræktarhúi búnaðardeildar
Atvinnudeildar húskólans að Hesti í Andakílshreppi. Eig.:
Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Roði V58. M. Búkolla II 4.
Mf. Huppur, Vannalæk. Mm. Búkolla I 10 (síðar nr. 283,
Hvanneyri). Lýsing: br.; kolk; félegur haus; þjúl húð; góð
yfirlína og útlögur; bolgrunnur; malir jafnar, eilítið hall-
andi og þaklaga; góð fótstaða; vel holdfyllt læri; spenar fr.
smúir, aftarlega settir; langur. II. verðl.
V84. Þrymur, f. 6. júní 1960 hjú Ellert Finnbogasyni, Búrustöðum,
Andakílshreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F.
Svartur V21. M. Baula 2. Mf. Freyr, S.N.B. Mm. Grúna 225,
Hvanneyri. Lýsing: sv. með hvítt í hala; koll.; fr. langur
liaus; þjúl húð; ójöfn yfirlína; góðar útlögur; fr. boldjúpur;
malir afturdrcgnar, hullandi; þröng fótstaða; smúir spenar.
II. verðl.
V85. Þristur, f. 23. sept. 1960 hjú Ingimundi Þórðarsyni, Skúlatanga,