Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 246
556
BÚNAÐARIÍIT
Tafla IV. Kýr, sem fengu fyrstu verðlaun á
Nafn, einkenni, ætterni o. fl.
Naiitgriparœktarfélag Hörgslandshrepps:
1. B. gr. Hyrna 2, Dalshöfða, f. ’55; h. F. Gráni. M. Búbót frá Hunkubökkum.....
2.3. - Kríma 2, Keldunúpi, f. ’54; k. F. Rauður, Hörgsdal. M. Skjalda .........
3.3. - Skjalda 3, Sléttu, f. ’59; k. F. heimaalið naut. M. úr Meðallandi ......
4.3. - Skrauta 1, Dalshöfða, f. ’54; k. F. ? M. Skrauta, Kálfafellskoli .......
5.4. - Skrauta 4, Teygingalæk, f. ’55; k. F. úr Meðallandi. M. Skrauta, Melhól . •
6.4. • Búbót 3, Prestbakka, f. ’42; k. Af Kluflakyni ..........................
7.4. • Huppa 3, Núpum, f. ’55; li. Frá Blómsturvöllum .........................
8.4. - Skrauta 1, Prestbakka, f. ?; k. Ættuð frá Skaflafelli í Öræfum .........
Nautgriparœktarfélag Kirkjubœjarhrepps:
1. 3. gr. Ófeig 1, Efri-Vík, f. ’52; h. F. ? M. Kúaprýði ......................
2. 3. - Kápa 1, Seglbúðum, f. nóv. ’51; k. F. frá S.-Vík. M. Hálsa ............
3.3. - Dröfn 7, Seglbúðunt, f. 28. febrúar ’58; k. F. ? M. Kápa 1 .............
4. 4. - Stjarna 3, Hæðargarði, f. ’57; k. F. ? M. Snotra 1 .....................
5.4. - Búbót 7, Hátúni, f. marz ’60; k. Ættuð frá Prestliúsum, Hvammslir.......
6.4. - Skjalda 8, Geirlandi, f. 8. febrúar ’58; k. F. ? M. Lukka 1 ............
7.4. - Rauð 4, Geirlandi, f. ? ; k. Ætt ókunn .................................
8.4. - Linda 3, Geirlandi, f. ? ; k. Ætt ókunn ................................
Austur-Skaftafellssýsla
Efnt var til sýningar í aðeins einu félagi að þessu sinni,
en það var í Nf. Mýrahrepps. Alls voru sýndar 23 kýr,
og hlutu 11 I. verðlaun, sem er ágætur árangur. Hafa
félagsmenn verið mjög farsælir í vali kynbótanauta, og
hefur félagsnautið Hrafn A6 bætt kúastofninn stórlega.
Illutu 7 dætur ltans I. verðlaun og þar af ein af 1.
gráðu, Rán 3, sem einnig var önnur þeirra kúa, sem
hlaut hæstu einkunn fyrir byggingu, 83.5 stig. Á skýrslum
1964 voru 15 fullmjólkandi dætur Hrafns, og mjólkuðu
þær að meðaltali það ár 3836 kg mjólkur með 4.08% feili
NAUTGRIPASYNINGAR
557
lautgripasýningum a
Austurlandi 1965
(frh.).
1964 1963 1962 1961
td) 14 Cð b£ 14 cð bD & *4 cð bc U 05
-3 i-2 iH 2 S iS 1 C
>> t* c >> £ c >> 0) ■tí c >> <V
m £ t. S z P4 p4 <D & k Þ4 a> 53 jfe <D
82.0 4817 3.93 18931 4453 3.80 16921 4313 4.18 18028
81.0 3854 3.98 15339 3602 4.68 16857 3612 4.00 14448
78.5 5082 4.69 23835 4599 3.97 18258 1428 4.24 2039
80.0 4523 4.46 20173 4180 4.54 18977 3974 4.29 17048
78.5 3871 4.12 15949 3598 4.29 15435 4634 4.34 20112
79.0 4034 4.32 17427 4402 3.87 17036 3827 4.01 15343
78.5 4253 3.98 16927 3836 4.20 16111 3577 4.05 14487
75.5 4431 4.31 19098 3862 4.16 16066 3387 4.22 14293 ...
79.0 3084 4.65 14341 2650 4.00 10600 3854 4.92 18962 4283 4.72 20216
79.5 3930 4.21 16545 3661 4.15 15193 4099 4.22 17298 3770 4.14 15608
82.0 4217 3.85 16235 4218 3.98 16788 3903 3.86 15066 2884 3.98 11478
81.0 4179 4.22 17635 3955 4.15 16413 3731 4.04 15073 4274 4.17 17823
179.5 4333 4.53 19628 3336 4.61 15379 3297 4.36 14375 Bar 1. k. 30/3 ’62
80.0 4215 4.14 17450 3581 4.36 15613 2690 4.06 10921 2312 4.34 10034
78.0 4089 4.69 19177 4036 4.30 17355 4110 4.53 18618 3637 4.41 16039
79.0 4259 4.33 18441 3526 4.36 15373 3589 4.20 15074 3317 4.25 14097
eða 15651 fe. Eru þetta ágætar afurðir. Hrafnsdætur ná
fljótt góðum þroska, og hafa nokkrar dætur lians mjólkað
yfir 18 þúsund fe að 2. kálfi. Nú á félagið mjög vel
ættað naut, Roða N165, sem keyptur var norðan tir Aðal-
dal í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Rauðs N131 og Kráku
77, Grænavatni í Skútustaðahreppi.
Vestur-Skaftafellssýsla
Nf. Hörgslandshrepps. Þetta félag var stofnað fyrir fáum
árum, og bárust fyrst skýrslur frá félaginu 1962. Lítil
rækt er í kúastofninum, og er hann sundurleitur, en