Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 114
424
BÚNAÐARRIT
jafnir Staðarhreppi. Beztir voru hrútar frá Kohifiili ofj
Hrísum. Fyrstu verðlaun hlutu 23 eða 56.1% sýndra
Iirúta. Á héraðssýningu voru valdir Atli Selsson og Kút-
ur Hringsson, Kolugili, báðir 2 v., Jieir hlutu heiðurs-
verðlaun á sýningunni og stóðu í 2. og 3. sæti nieðal
Jieirra hrúta. Atli og Kútur voru meðal fegurstu og rækt-
arlegustu hrúta, er komu til sýninga á þessu liausti. Svan-
ur Svansson, Víðidalstungu, Svanur Hringsson, Kolugili,
Loki Þokkason, 1 v., Kolugili og Þokki Þokkason, 1 v.,
Hrísum hlutu 1. verðlaun A, Selur Svansson, Hrísum og
Þistill Þokkason, 1 v., Kolugili 1. verðlaun B. Feður Jiess-
ara 8 héraðssýningarhrúta, Svanur, Hringur og Þokki,
voru notaðir til sæðinga að Laugardælum og Lundi. Eng-
inn annar lireppur í Vestur-Húnavatnssýslu mætti með
jafn samstæðan og góðan hrútahóp til liéraðssýningar á
þessu hausti.
Þverárhreppur. Sýning var ágætlega sótt og alls sýnd-
ir 80 hrútar, 47 fullorðnir, sem vógu 93.4 kg, og 33 vetur-
gamlir, er vógu 76.8 kg. Báðir flokkar voru þyngri en
jafnaldrar Jieirra í hreppnum 1962, en þó léttari en
hrútar í öðrum hreppum sýslunnar á þessu hausti. I
innhluta hreppsins voru hrútar yfirleilt þroskamiklir og
mældust vel. 1 úthlutanum voru margir þungir hrútar,
en áberandi brjóstknappir. Fyrstu verðlaun hlutu 28 eða
35.0% sýndra brúta. Á héraðssýningu mættu Hnykill
Hnykilsson X-10 í Böðvarshólum, er lilaut I. verðlaun A,
Víðir Selsson, 2 v., á Vatnsenda og Roði Þokkason, 1 v.,
á Syðri-Þverá hlutu I. verðlaun B. Auk nefndra hrúta
voru valdir á sýningu, en komu því miður ekki, Kubhur,
Kollur og Prúður Leirason, 1 v., á Valdalæk, mjög góð-
ir hrútar. Til vara á héraðssýningu var kjörinn Gulur í
Saurbæ, 2 v., sonarsonur Garðs í Árnessýslu.
Kirkjúhvammshreppur. Þar voru sýndir 52 lirútar, 31
fullorðinn, og vógu þeir 96.2 kg, og 21 veturgamall, og
vógu þeir 77.1 kg. 1 innhluta hreppsins voru flestir lirút-
ar óræktarlegir, beztir frá Helguhvammi, fínbyggðir og
J