Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 153
MAUTCRIPASYIVINGAI!
463
er hlaut II. verðlavm, bar að 1. kálfi 1963, en var mjög
vel byggð og lilaut 83,0 stig fyrir byggingu. Sá galli var
á þrem dætrurn hennar, að þær voru mjög þungar í
mjöltum, mikill ókostur, sem telja verður, að þær liafi
erft frá móöurinni, því að tvær dætranna voru undan
Bolla S46, en dætur lians eru kunnar fyrir að vera ágætar
í mjöltum. Sökum þess að samfelldar afurðaskýrslur
liafa ekki verið lialdnar í Vetleifsholti, er ekki liægt að
birta meðalafurðir dætra Huppu 4.
Fyrstu verðlauna kýrnar
Eins og skýrt hefur verið frá bér að framan, hlutu 894
kýr I. verðlaun. Jóliannes Eiríksson liefur raðað þeini
líkt og að undanförnu í 4 gráður eða flokka innbyrðis
eftir afurðum, byggingu og ætt, en tekið meira tillit en
áður til júgurlags og gerð spena. Þá liefur það einnig
ábrif á flokkunina, ef gögn vantar um afurðir einliver ár,
og ungar kýr standa að sjálfsögðu verr að vígi með liáa
viðurkenningu vegna takmarkaðrar reynslu á afurðagetu
þeirra. Hlutu 60 kýr I. verðlaun af 1. gr. eða 6,7%, 191
af 2. gr., 435 af 3. gr. og 208 af 4. gráðu. Eru nú tiltölu-
lega nokkru færri kýr, sem hlutu viðurkenningu af 1.
og 2. gráðu en á næstu sýningum á undan, en liins vegar
jókst tala I. verðlauna kúa lilutfallslega miðað við allar
sýndar kýr. Er ekki ólíklegt, að sú aukning sé fólgin í
því, að tiltölulega fleiri ungar kýr liafi náð I. verðlauna
viðurkenningu vegna framfara í kynbótum á þessu tíma-
bili. Þær kýr, sem liljóta I. verðlaun af 1. gráðu, mega
teljast valdar nautsmæður, og enn fremur margar þeirra,
sem liljóta 2. gráðu viðurkenningu. Skrá yfir I. verðlauna
kýrnar, foreldra þeirra, stig fyrir byggingu og afurðir
síðustu 4 ár fyrir sýningu, er birt með þessari grein, tafla
IV. Eru margar eldri kýrnar kunnar áður fyrir afurða-
semi.