Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 135
NAUTGRIPASÝNINGAR
445
5290. Eldur, f. 5. apríl 1959 hjá Guðbrandi Kristmundssyni, Bjargi,
Hrunamannahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F.
Loftur S102. M. Malagjörð 3. Mf. Litur S35. Min. Iluppa 8,
Kluftum. Lýsing: rauðhupp.; koll.; grannur haus; mjúk liúð;
heinn hryggur; sæmilegar útlögur; holdýpt í meðallagi; mal-
ir fr. langar, afturdregnar og hallandi; fr. nástæður; spenar
stuttir, sverir, aftarlega settir; fremur langur. II. verðl.
5291. Ljómi, f. 13. apríl 1959 lijá Guðmundi og llerði Einarssonum,
Reykjadal, Hrunamannahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laug-
ardælum. F. Loftur S102. M. Skjalda 36. Mf. Túni frá Túns-
liergi. Mm. Kolla 31. Lýsing: br.-skj.; hnífl.; þróttlegur
liaus; húð fr. þykk, en laus; góð yfirlína; útlögur og holdýpt
í meðallagi; malir breiðar og jafnar; gleið fótstaða; smáir
spenar; fr. golt júgurstæði; langur og lágfættur. II. verðl.
5292. Brandur, f. 29. apríl 1959 lijá Jóni Ólafssyni, Efri-Brúnavöll-
um, Skeiðalireppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F.
Gosi S24. M. Glókolia 6. Mf. Högni S16. Mm. Búkolla 1.
Lýsing: hr.; Icoll.; langur, sviplílill haus; fr. þykk, en laus
liúð; hryggur lítið eitt siginn; útlögur og boldýpt í meðal-
lagi; malir dálítið liallandi; góð fótstaða; fr. langir spenar;
gott júgurstæði; fr. langur gripur með sívalan bol. II. verðl.
5293. Brúnó, f. 30. júní 1959 lijá Ólafi Gestssyni, Efri-Brúnavöllum,
Skeiðuhreppi. Eig.: Ásmundur Brynjúlfsson, Ilólakoti, Hruna-
mannahreppi. F. Gosi S24. M. Blesa 66. Mf. Máni S32. Mm.
Rauðbrá 57, Kílhrauni. Lýsing: hr.; koll.; fr. þykk, en
injúk húð; liryggur lítið eilt siginn; góðar útlögur og gleitt
sett rif; holdýpt í meðallagi; jafnar, nokkuð hallandi malir;
fr. þröng fótstaða; smáir spenar, fr. þétt og framarlega settir;
gott júgurstæöi. II. verðl.
5294. Kyndill, f. 2. apríl 1960 hjá Jóni Þorsteinssyni, Rifshalakoti,
Ásalireppi. Eig.: Kynhótastöðin í Laugardælum. F. Tígull S42.
M. Lukka 1, Rifshalukoti. Mf. Herjólfur frá Hcrjólfsstöðum.
Min. Lukka 5, Garðakoti, Dyrhólalireppi. Lýsing: r.-leist. með
blesu; hnífl.; þróttlegur haus; þjál húð; bein yfirlína; góðar
útlögur; boldýpt í meðallagi; hreiðar, vel lagaðar malir;
góð fótstaða; smáir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
5295. Búi, f. 12. maí 1960 hjá Sveini Kristjánssyni og Jóhanni
Einarssyni, Efra-Langliolti, Hrunamannalircppi. Eig.: Kyn-
bótastöðin í Laugardælum. F. Galti S154. M. Búkolla 61. Mf.
Brandur S6. Mm. Mjaðveig 36. Lýsing: br.; koll.; fríður
liaus; laus, mjúk liúð; ágæt yfirlína; miklar útlögur; hol-
djúpur; hreiðar, jafnar malir; sæmileg fótstaða, en vinstri
fótur lítið eitt snúinn vegna áfalls; smáir, þéttstæðir spen-
ar; golt júgurstæði; jafnvaxinn. II. verðl.