Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 121
IIRÚTASÝNINGAR 431
talinn beztnr af eldri lirútum, Kalli á Uppsölum og
Húsi í Stóra-Ási af tvævetrum.
Reykholtsdalslireppur. Þar voru sýndir 85 lirútar, 60
fullorðnir, sem vógu 87.2 kg, og 25 veturgamlir, er vógu
71.4 kg. Þeir veturgömlu voru aðrir léttastir í sýslunni
á þessu liausti. Fyrstu verðlaun hlutu 43 eða 50.6%
sýndra lirúta. Af eldri hrútum voru taldir heztir Kiljan
á Kjalvararstöðum, sem lilaut jafnframt heiðursverðlaun
Sauðfjárræktarfélagsins, Spakur lijá sama eiganda, Austri
á Kópareykjum og Hörður í Brúsliolti, af tvævetrum
Snúður á Kjalvararstöðum og Snæsi í Giljalilíð, af vetur-
gömlum Feldur á Kópareykjum og Naggur Burstason á
Hægindi. Samtúnshrútar komu ekki til dóms aðalsýn-
ingardag. En þeir eru ágætlega vöðvafylltir um bak, mal-
ir og læri, en knappir um brjóst og sumir varla nógu
spjaldbreiðir. Samtúnslirútar voru varla nógu þungir
miðað við önnur gæði, sem og lirútar almennt í hreppn-
um á þessu liausti.
Lundarreykjadalshreppur. Þar voru sýndir 59 lirútar,
41 fullorðinn, og vógu þeir 89.6 kg, og 18 veturgamlir, er
vógu 73.3 kg. Vegna garnaveikifaraldurs voru sýningar
á mörgum stöðum í hreppnum. 1 framhluta hreppsins
voru lirútar stæðilegir, en sumir liáfættir, beztir frá
Brennu. í úthlutanum voru margir hrútar góðir og sum-
ir ágætir, þó afleitir á Skarði og heldur lélegir hjá öðr-
um Oddsstaðabóndanum. Fyrstu verðlaun lilutu 22 eða
37.3% sýndra hrúta. Af Brennuhrútum voru beztir Graf-
dælingur Prúðsson og Kurfur Kurfsson, háðir frá Grafar-
dal ættaðir, af öðrum hrútum her að nefna Bjálfa í
Arnþórsliolti frá Hesti og Dofra Snigilsson í Múlakoti.
Dofri er hetjukind.
Skorradalshreppur. Þar voru sýndir 44 lirútar, 33 full-
orðnir, sem vógu 91.7 kg, og 11 veturgamlir, er vógu
‘ 6.6 kg og voru aörir þyngstir veturgamalla lirúta í sýsl-
unni á þessu liausti. Sýningar voru í þrennu lagi í
hreppnum, haldnar af tveimur aðaldómurum, og því