Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 119
H RÚTASÝNINGAIl
429
um hrútum voru beztir Skalli og Kollur Þorsteins á
Brekku, og Sómi Þorsteins var beztur af veturgömlum
hrútum. Meiri hluti I. verðlauna lirúta í hreppnum er
ættaður af Snæfellsnesi.
Siafholtstungnahreppur. Þar voru sýndir 99 hrútar, 67
fullorðnir, sem vógu 86.5 kg, og 32 veturgamlir, er vógtt
66.2 kg og voru aðrir léttastir veturgamalla hrúta í sýsl-
unni á þessu hausti og aðeins léttari en jafnahlrar þeirra
í hreppnum 1962. Hrútarnir voru margir grófir, háfætt-
ir og illa gerðir, sumir nokkuð þungir með talsvert brjóst-
mál, en með mjótt bak, berar malir og þunn læri. Þó
var greinilegt, að hrútar af Snæfellsnesi og hrútaval hér-
aðsráðunautar hin síðari ár hefur bætt gerð lirútastofns
sveitarinnar. Fyrstu verðlaun lilutu 19 eða 19.2% sýndra
hrúta. Hjarðarlioltslirútarnir voru jafnálitlegastir í öll-
um aldursflokkum, má þar nefna Bjart, Gretti, Hnött og
Hnykil, af öðrum lirútum voru beztir Gráni í Stafholti,
Svanur í Sólheimatungu, Kútur á Steinum og Goði í
Neðra-Nesi.
liorgarlireppur. Þar voru sýndir 59 hrútar, 40 full-
orðnir, sem vógu 86.0 kg, og 19 veturgamlir, er vógu 66.9
kg. Þeir veturgömlu voru nú léttari að meðaltali en
jafnaldrar þeirra 1962. Hrútar voru nú mun betur gerðir
en áður, en lieldur útjaskaðir og yfirleitt ekki holdmikl-
ir, veturgamlir lirútar þroskalitlir. Bezt gerðir voru sæðis-
hrútar og hrútar aðkeyplir frá Snæfellsnesi. Fyrstu verð-
laun lilutu 14 eða 23.7% sýndra hrúta. Af þeim voru
taldir beztir Kúði á Valhjarnarvöllum og Smári Dvergs-
son Sveins Finnssonar, Eskiholti.
Alftaneshreppur. Þar voru sýndir 43 hrútar, 37 full-
orðnir, sem vógu 85.9 kg, og 6 veturgamlir, er vógu 67.2
kg. Þeir fullorðnu voru aðrir léttastir jafnahlra sinna í
sýslunni á þessu hausti. Flestir hrútarnir voru sæðishrút-
ar frá Hesti eða aðkeyptir frá Snæfellsnesi ellegar út af
þeim komnir. Þeir voru ekki illa gerðir, en margir léttir