Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 117
HRÚTASÝNINGAR
427
StaSarhreppur. Þar voru sýndir 59 hrútar, 39 fullorðn-
ir, sem vógu 96.3 kg, og 20 veturgamlir, er vógu 79.5 kg.
Hrútar voru þungir og mældust vel, en vantaði í suma aft-
an til á malir, og margir of þunnir í lærum. Fætur á sum-
um í grennra lagi og illa slitnar klaufir, en ull frentur góð.
Fyrstu verðlaun hlutu 25 eða 42.4% sýndra lirúta, sem
er lægri hlutfallstala en var í hreppnum 1962. Á liéraðs-
sýningu voru valdir Máni Hnykilsson X-10, Tannstaða-
hakka og Óðinn á Bálkastöðum, er lilutu þar báðir lieið-
ursverðlaun, Máni efsta sæti og Óðinn 4. Máni er traust-
byggður lioldabnaus. Prúður á Óspaksstöðum, Prins
Svansson, 2 v., í Brautarholti cg Hringur Mánason, 1 v.,
á rannstaðabakka hlutu I. verðlaun A. Til vara á liéraðs-
sýningu var valinn Hæll Hælsson, 2 v., á Reykjum.
Meirililuti liéraðssýningarhrúta í Vestur-Húnavatns-
sýslu voru synir eða sonarsynir sæðisgjafa, sem notaðir
bafa verið að Laugardælum og Lundi.
Mýrasýsla
Þar voru sýndir 457 hrútar, 326 fullorðnir, sem vógu
87-6 bg, og 131 veturgamall, og vógu þeir 69.2 kg. Sýn-
uigar voru haldnar í öllum lireppum sýslunnar, nema
í Borgarnesi, en þar féll sýning niður vegna anna heima-
manna. Báðir aldursflokkar hrúta í sýshmni í lieild voru
nú aðeins þyngri en jafnaldrar þeirra 1962. Fyrstu verð-
laun hlutu 135 eða 29.5% sýndra hrúta, 123 fullorðnir,
sem vógu 92.3 kg, og aðeins 12 veturgamlir, er vógu 80.5
kg. Eins og áður er getið var þó röðun lirúta betri nú í
Mýrasýslu en á sýningum 1962. Má það m. a. þakka
mórgum sæmilegum og góðum hrútum, sem fluttir liafa
verið inn í héraðið af Snæfellsnesi, og sæðingarstarfsemi
síðustu ára.
HvítársíSuhreppur. Þar voru sýndir 80 lirútar, 58 full-