Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 216
526
IiUNAÐARltlT
þeirra álirifa að sjálfsögðu enn í ríkum niæli. Ivýr liafa
lengi verið nytliáar í félaginu, og nijólkurfita hefur
stórhækkað síðasta áratuginn. Það, seni mesta atliygli
vakti nú, var greinileg framför í byggingu kiinna, og má
segja, að kúastofn félagsmanna skari fram úr í því efni.
Á þetta ekki livað sízt við afturbyggingu. Eins og áður
er getið, var á sýningunni mælt mesta brjóstummál
kýr, sem vitað er um liérlendis, 207 cm. Hafði það Skessa
83 á Álfsstöðum. Fjölsóttur fundur var haldinn í lok
sýningar.
Nf. Gnupverja. Sýndar voru 385 kýr í félaginu, og var
það mesta þátttaka í sýningum að þessu sinni eins og
áður hefur verið skýrt frá. Hlutu 76 kýr I. verðlaun.
Voru þær flestar á þessum búum: 8 hjá Stefáni Pálssyni,
Ásólfsstöðum, 7 á félagsbiiinu í Steinsliolti, 6 á Skriðu-
felli og 5 í Þrándarliolti. Flestar I. verðlauna dætur áttu
þessi naut: Tígull S42 18, Bjartur S37 11, Skjöldur S124
7, Sorti S64 6 og Logi S123 5. Tvö fyrst töldu nautin
voru miklir ættfeður, sem hlutu báðir I. verðlaun á
sínurn tíma. Á árinu 1960 lagði félagið niður nautahald
og tók að skipta við Kynbótastöðina í Laugardælum, en
þau naut, sem félagið átti áður, munu enn um skeið
setja svip sinn á stofninn. Tvö ung naut hafa verið valin
af félagssvæðinu til notkunar á Kynbótastöðinni í Laug-
ardælum auk Kolskeggs S288 og Kolbrands S279, sem
fyrr er getið. Eru það þeir Neisti S306 undan Rún 42
á Skriðufelli og Geisli S307 frá Eystra-Geldingaholti,
sem báðir hlutu II. verðlaun.
Nf. Hrunamanna. Sýndar voru 339 kýr í félaginu, og
hlutu 106 þeirra I. verðlaun, þar af 15 I. verðlaun af 1.
gráðu. Flestar I. verðlauna kýr voru sýndar frá Efra-
Langholti, þ. e. 9 talsins, 6 frá Guðmundi Kristmunds-
syni, Skipliolti III, og 5 frá Berghvl, Kotlaugum og
Guðmundi Stefánssyni, Skipholti I. Flestar I. verðlauna
kýr voru undan þessum nautum: 11 undan Galta S154,
10 undan Lofti S102, 8 undan Helli S127, 7 undan