Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 101
HRÚTASÝNINGAR
411
Skagafjar'Sarsýsla
Þar voru sýndir 824 lirútar, 486 fullorðnir, sem vógu
90.7 kg, og 338 veturgamlir, er vógu 74.8 kg. Báðir ald-
ursflokkar voru þyngri en jafnaldrar þeirra fyrir fjórum
árum, en sýningar voru fásóttari nú en 1962. Fyrstu
verðlaun lilaut 291 eða 35.3% sýndra lirúta, 224 full-
orðnir, er vógu 96.7 kg, og 67 veturgamlir, sem vógu
85.4 kg. Enn eru hrútar í Skagafirði sundurleitir að
gæðum, þó jafnari og betri en 1962, en margir hverjir
afleitlega ullargallaðir.
Holtshreppur. Þar voru sýndir 28 lirútar, 14 fullorðnir
sem vógu 98.4 kg, og 14 veturgamlir, er vógu 74.5 kg.
Fyrstu verðlaun hlutu 10 eða 35.7% sýndra hrúta. Á
héraðssýningu mætti Spakur á Hraunum og hlaut þar
I. verðlaun A. Gauti, Minni-Brekku og Hólmar, Minna-
Holti eru einnig ágætir hrútar.
Haganeshreppur. Þar voru sýndir 37 hrútar, 18 full-
orðnir, er vógu 94.6 kg, og 19 veturgamlir, sem vógu
73.4 kg. Báðir ahlursflokkar voru til muna þyngri en
jafnaldrar þeirra 1962. Fyrstu verðlaun hlutu 19 eða
51.4% sýndra hrúta. Á héraðssýningu voru valdir Kollur,
Langhúsum, Máni og Prúður í Nesi, og hlutu þeir allir
I. verðlaun A. Til vara voru valdir Funi á Sigríðarstöð-
um og Dagur á Minni-Reykjum.
Fellshreppur. Þar voru sýndir aðeins 12 lirútar, 6 full-
orðnir og 6 veturgamlir. Þeir veturgömlu vógu aðeins
68.3 kg og voru léttastir jafnaldra sinna í Skagafirði á
þessu hausti. Fyrstu verðlaun lilutu 4 hrútar ftillorðnir
og einn veturgamall. Á héraðssýningu var valinn Prúður
á Skálá og hlaut þar I. verðlaun A.
Hofshreppur. Þar voru sýndir 32 hrútar, 23 fullorðnir,
sem vógu 89.5 kg, og 9 veturgamlir, er vógu 73.1 kg.