Búnaðarrit - 01.06.1967, Síða 131
NAUTGRIPASÝNINGAK 441
Tafla II. Yfirlil yfir lit og önnur einkenni sýndra kúa
á nautgripasýningum 1963 (frli.).
u cð 4* •o bfi T3 °3 32 kog 3*2 c3 S « 2 cð O -O cð :0 S o íO rrt £ 2 Kolóttar og kolskjöldóttar cð •o bfi T3 (h T» 5 w >2 W w t-i cð ois u cð M •cð w U 'Cð 0 & Hvítar og grönóttar Hymdar Hníflóttar Kollóttar
60 33 40 44 3 0 18 27 135
19 18 14 5 0 0 19 10 27
2191 1352 871 556 213 15 328 737 4050
42.1 26.0 16.8 10.7 4.1 0.3 6.4 14.4 79.2
Nautgripuræktarfélag eða
nautgriparæktardeild
33. Reykholtsdalslir.
34. Hálsahrepps ....
Sanitals
Meðaltal
Hundraðsliluti2
169.3
167.3
H70.1
* Brjóstunnnál einnar kýr vantar.
Einkenni 83 kúa vantar.
grönótt. Einlit voru 55,0%. Svörtu nautin voru flest í
Borgarfirði.
Hyrndum og linífóttum kúm fækkar enn hlulfalls-
Iega, enda eru liyrnd naut ekki viðurkennd sem kyn-
bótagripir. Voru 6,4% sýndra kúa hyrndar, 14,4% linífl-
óttar og 79,2% alkollóttar. Af sýndum nautum voru
35,1% hníflótt og 64,9% kollótt, og er hlutfallið svipað,
el viðurkennd naut eru talin sér.
Ummál brjósts var tekið af sýndum kúm eins og að
undanförnu. Hefur Jtað farið vaxandi á sýningarsvæðinu
unz nú, að það lækkaði um 1,5 cm að meðaltali og var
170,1 cm. Árið 1959 var meðalbrjóstmál 171,6 cm og
hafði þá vaxið um 2,0 cm frá því árið 1955, svo að lækk-
unin nú nemur j)ó ekki jafnmiklu. Algengust var lækk-
unin í félögunum i Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu,
misjafnari í Árnessýslu, nær engin í Kjalarnesþingi, þar
sem sýndar kýr voru stærstar að j)essu sinni, og í Borgar-
fjarðarsýslu liöfðu kýr stækkað í nær ölluni félögunum,
en J>ar var stofninn smæstur fyrir. Ástæður fyrir minna
Brjóstummál,
meðaltal 1 cm