Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 134
444 BÚNAÐARRIT
S227. Bjarmi. Eig.: Kynbótaetöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 169, og 1961, bls 479. Úr lýsingu nú: liryggur lítið
citt siginn: nialir breiðar, jafuar, lítið eitt hallandi. 1. verSl.
S247. Bleikur. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 173. Úr lýsingu nú: allgóð yfirlína; útlögur fr. litl-
ar; nialir lítið eitt ballandi. II. verðl.
S259. Grani. Eig.: Kynbólastöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 175. Úr lýsingu nú: útlögur fr. litlar; boldýpt tæp-
lega í meðallagi; niður falli: „nokkuð hár krossbeinskamb-
ur“ og „gleitt sett rif“ úr fyrri lýsingu; langur. 1. verSl.
S271. GarSar. Eig.: Kynljótastöðin í Laugardælum. Sjá Búnað'arrit
1960, bls. 177. Úr lýsingu nú: smáhnífl.; niður falli: „húð
fr. óþjál“ úr fyrri lýsingu; ágæt rifjagleidd; malir lítið
eitt afturdregnar, dáiítið hallandi; fótstaða allgóð. II. verðl.
5276. Kjarni. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 178. Úr lýsingu nú: stórhniflóttur; malir sæinilega
breiðar; ballandi. II. verðl.
5277. Smári. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjó Búnaðarrit
1960, bls. 178. Úr lýsingu nú: yfirlína og útlögur ágætar; fr.
boldjúpur; jafnar, Iítið eilt ballandi malir, vel holdfylltar, svo
og læri; ágæt fótstaða; spenar í meðallagi 6tórir, allvcl scttir;
sæmilegt júgurstæði; jafnvaxinn, holdþéttur, lágfættur grip-
ur með eilítið bóglos. II. verðl.
5279. Kolbrandur. Eig.: Búiiaðarsamband Kjalarnesþings. Sjá Bún-
aðarrit 1960, bls. 178. Úr lýsingu nú: beinn hryggur; bol-
djúpur. II. verðl.
5280. Börkur. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardæluin. Sjá Búnaðarrit
1960, Iils. 178—179. Úr lýsingu nú: br.-lmpp; hnífl.; ágætar
útlögur; fremur boldjúpur; vel holdfyllt læri; allvel settir
spenar. II. verðl.
5288. Kolskeggur, f. 4. jan. 1959 hjó Árna Hallgrímssyni, Minni-
Mástungu, Gnúpverjahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugar-
dælum. F. Röðull S226. M. Dimma 19. Mf. Gruni frá Langs-
stöðum. Min. Kola 11. Lýsing: dökkkol.; koll.; fríður Iiaus;
þunn og laus húð; beinn hryggur; útlögur og boldýpt vel í
meðallagi; malir breiðar og jafnar; sæinileg fótstaða; smáir,
vcl settir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5289. Gnúpur, f. 12. jaiiúar 1959 hjá Árna Hallgrímssyni, Minni-
Mástungu, Gnúpverjahreppi. Eig.: Sigfús Davíðsson, Læk,
Holtahreppi. F. Röðull S226. M. Kola 29. Mf. Tígull S42.
Min. Dimma 19. Lýsing: ratiður; koll.; þriflegur haus; ágæt
yfirlína; föst húð; útlögur allgóðar; í meðallagi djúpttr;
malir fr. breiðar, jafnar, beinar; fótstaða ágæt; spenar meðal-
stórir, fr. þéttsettir; júgurstæði allgott. II. verðl.