Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 137
NAUTGRIPASÝNINGAR
447
lir. nieð stjörnu; koll.; fr. langur haus; laus húð, í meðal-
lagi [>ykk; sterklegur liryggur; lillar útlögur; bolgrunnur;
malir jafnar, nokkuð liallandi; þröng fótstaða; spenar fr.
þétt settir; gotl júgurstæði. II. verðl.
5303. Bo'Öi, f. 3. apríl 1961 hjá Einari Sigurðssyni, Austurkoti,
Hraungerðishreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F.
Bolli S46. M. Laufa 37. Mf. Múli frá Oddgeirshólum, sonur
Hærings S61 og Reyðar 75. Mm. Tobha 24. Lýsing: br.-hupp.
með stjörnu; koll.; fíngerður haus; sæmileg húð; fr. góð
yfirlína; sæmilegar útlögur; fr. bolgrunnur; breiðar, vel
lagaðar malir; bein, en þröng fótstaða; fr. þéttstæðir spenar;
ágætt júgurstœði. 11. verðl.
5304. Gyllir, f. 8. maí 1961 hjá Stefáni Guðmundssyni, Túni, Hraun-
gerðishreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F. Bolli
S46. M. Gerpla 85. Mf. Austri S57. Mm. Dirra 57. Lýsing: r,-
leist.; hnífl.; sæmilegur haus; húð í meðallagi þykk; góð
yfirlína; ágætar útlögur; boldýpt vel í meðall.; malir jafnar,
dálítiö hallandi; sæmileg fólslaða; smáir, þéttstæðir spenar;
ágætt júgurstæði. II. verðl.
5305. Pokki, f. 11. júli 1961 hjá Tómasi Magnússyni, Skarðshlíð,
A.-Eyjafjallahrcppi. Eig.: sami. I’. Sómi S119. M. Randalin 31.
Mf. Ármann. Mm. Stjarna 22. Lýsing: brönd.; koll.; fríður
haus; yfirlína, útlögur og boldýpt góð; malir jafnar, lítið eill
afturdregnar; fótstaða fr. góð; ágætt júgurstæði; spenar góð-
ir, en stór dvergspeni þétt við hægra mcgin (kemur ekki
fram á afkvæmum); einkar gæflyndur. II. verðl.
5306. Neisti, f. 25. desember 1961 hjá Birni Jóhannssyni, Skriðu-
felli, Gnúpverjahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum.
F. Bjarmi S227. M. Rún 42. Mf. Fylkir N88. Min. Randalín
32. Lýsing: r.-leist. með lauf; koll.; sterklcgur haus; fr. þykk
húð; góð yfirlína, útlögur og boldýpt; malir langar, jafnar;
beinir, liáir fætur; smáir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5307. Geisli, f. 20. febrúar 1962 hjá Jóni Ólafssyni, Eystra-Geldingu-
holti, Gnúpverjuhreppi. Eig.: Kynbótastöðin i Laugardælum.
F. Holti S181. M. Harpa 12. Mf. Tígull S42. Mm. Krossa 39,
Steinsholli. Lýsing: r.; hnffl.; félegur liuus; húð í meðallugi
þykk; góð yfirlína, útlögur og boldýpt; malir breiðar; góð
fótstaða; fr. lungir, þéttstæðir spenar; ágætt júgurstæði. II.
verðl.
5308. Heimir, f. 3. murz 1962 hjá Jóni Þorsteinssyni, Rifslialakoti,
Ásahreppi. Eig.: sami. F. Sómi S119. M. Lukka 1. Mf. Herjólf-
ur fró Ilcrjólfsstöðum. Mm. Lukka 5, Garðukoti, Dyrhóla-
hreppi. Lýsing: r.-skj.; hnífl.; fríður liaus; óþjál liúð; allgóð
yfirlínu; fr. góðar útlögur og boldýpt; malir jufnar, lítið eitt