Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 228
538
BUNAÐAIíRIT
og 1 svarthuppótt. Tíu voru kollóttar og 3 liníflóttar.
Dætur Gerpis liafa sviplítinn Jiaus og þykka liúð. Nokkr-
ar þeirra eru meS dálítið siginn hrygg, útlögur og hol-
dýpt vel í meðallagi og nokkrar með mjólkurrif. Malir
eru dálítið afturdregnar, fótstaða misjöfn, góð á mörgum.
Þær liafa fremur stór júgur, sæmilega löguð, liæfilega
8tóra spena, en nokkuð þéttstæða. Mjöltun er ágæt og
mjólkuræðar vel þroskaðar. Kynfesta með tilliti til
byggingar er talsverð. Meðalhrjóstummál var 166 cm,
og fyrir byggingu lilutu kvígurnar 75,9 stig að meðaltali.
Þegar sýningin var haldin, var afkvæmaprófun ekki
lokið, en þær 13 dætur Gerpis, sem sýndar voru, liöfðu
þá mjólkað að meðaltali í 247 daga. Hafði liæsta dagsnyt
þeirra verið 12,4 kg að meðaltali og afurðir á þessu
broti 1. mjólkurskeiðs verið 2112 kg með 4,33% mjólk-
urfitu eða 9145 fe. Eru þetta háar afurðir, einkum
mjólkurfitan, sem er mjög jöfn. Samanburður hafði
verið gerður á vegum S. N. E. á afurðasemi þessara
dætra og mæðra þeirra á sama aldursskeiði. Sýndi liann,
að mjólkurfituprósenta dætranna var 0,6 liærri en mæðra
þeirra, en mæðurnar komust í hærri dagsnvt. Þar sem
afkvæmaprófun var ekki lokið, var frestað til næstu
áramóta að taka ákvörðun um, livort veita skyldi Gerpi
N132 I. verðlauna viðurkenningu, en eindregið var mælt
með því, að nautið yrði látið lifa áfram og það notað á
sæðingarstöð sambandsins.
Bygging Gerpis sjálfs liefur batnað með auknum
Jiroska, og var lýsingu á honum frá 1960, sjá Búnaðarrit
1961 bls. 411, breytt á þá leið, að hann liefur ágæta
yfirlínu og útlögur, er boldjúpur og ntalir beinar.
3. Glœsir TS137, sonur Týs N100 og Skrautu 39, Kaup-
angi, var sýndur ásamt 13 dætrum sínum, sem voru í
afkvæmarannsókn á Lundi. Af þeim voru 6 rauðliupp-
óttar eða flekkóttar, 2 brandhuppóttar, 1 kolótt, 1 svart-
leistótt og 3 gráhuppóttar. Tíu voru kollóttar, 2 hnífl-
■óttar og 1 liyrnd. Þessar dætur Glæsis hafa margar