Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 149
NAUTG RIPASÝNINGAR 459
72,9 stig. Sú reynsla, sem komin var á afurðahæfni
Dreyradætra, benti til þess, að mjólkurlagni væri mis-
jöfn. Ein dóttir lians lilaut II. verðlaun og 5 III. verð-
laun.
1 Kjalarnesþingi voru skoðaðar víðs vegar um héraðið
23 dætur Kolbrands S279, sem er sonur Skjaldar S124 og
Dimmu 19, Minni-Mástungu í Gnúpverjahreppi. Vegna
þess að dælur Kolbrands voru mjög ungar, margar ný-
bornar að 1. kálfi, var þó ekki um formlega afkvæma-
sýningu að ræða. Eigi að síður þykir rétt að hirta hið
lielzta um einkenni Jtcssa systralióps. Kolbrandur er
mjög kynsterkur með tilliti til litar. Voru 19 dætur
hans bröndóttar eða brandskjöldóttar (margar kolbrönd-
óttar) og 4 kolóttar eða kolskjöldóttar. Allar voru koll-
óttar nema ein, sem var hníflótt. Þetta eru fínbyggðar
kýr með fríðan baus, þjála liúð og fremur góða yfirlínu.
Þær, sem vel voru aldar, voru þroskamiklar með miklar
útlögur og boldýpt. Nokkrar, sem ekki liöfðu náð að
þroskasl vel, voru hins vegar með grunnan bol. Malir og
fótstaða var í þrengra lagi, (enda kvígurnar ungar), júg-
ur í stærra lagi, vel löguð, en spenar nokkuð langir á
sumum. Mjöltun var góð. Meðalbrjóstummál var 163
cm og stig fyrir byggingu 74.5. Af liinni mjög stuttu
reynshi má þó ætla, að dætur Kolbrands verði afurða-
góðar, en eflaust þurfa þær góða meðferð. Níu systranna
hlutu III. verðlaun.
Heiðursverðlauna kýr
Ileimilt er að veita þeim kúm heiðursverðlaun, sem
taldar eru liafa sérstakt gildi sem kynbótagripir, og er
sá dómur byggður á afkvæmum þeirra og kúnum sem
einstaklingum. Eins og áður var þess krafizt, að kýr, sem
kæmu til álita með heiðursverðlaun, licfðu sjálfar lilotið
I. verðlauna viðurkenningu og væru sýndar með a. m. k.