Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 41

Morgunn - 01.06.1922, Side 41
MORÖUNK 35 gáfurn undirstöðu-kenning nýju guðfræðinnar, sem er, að guð og maður sé í insta eðli sínu eitt og hið sama. JafnBkjótt og menn hafa komið auga á það, fellur að Bjálfsögðu niður deilan um guðdóm Krists, — en það atriðið hefir jafnan verið aðalágreiningaefnið, — og þá veldur það engum örðugleikum að kannast við það, að guðdómseðlið hafi verið í ríkari mæli hjá Kristi en nokkurum öðrum, 8em menn vita til að lifað hafi á jörðinni. Þess vegna er það hin mesta fjarstæða að halda því fram, að nýja guð- fræðin 8é fráfall frá eldri guðfræði til Unítara. Nýja guð- fræðin er ekki eign neinnar sérstakrar kirkjudeildar, heldur allra. Það er því augljóst, að sama framþróunin hefir gerst á trúarhugmyudunum hjá helztu Unítörum og fróðustu og gáfuðustu mönnum ýmsra annara kirkjudeilda. Þegar því flokkur mótmælenda og Unítara kemst við sam- anburð á trúarskoðunum sínum að þeirri niðuretöðu, að þeir eigi fyllilega samleið í trúarefnum, þá er það alls ekki fyrir það, að annar hafi þar undan hinum látið eöa annar látið teymast af hinum, heldur hafa skoðanir þeirra, sem áður voru að ýmsu aundurleitar, blátt áfram runnið saman 1 æðri einingu. Svo hefir farið um þessa tvo flokka landa vorra í Vesturheimi, sem eg nefndi, og þeir hafa nú samþykt að renna saman í einn eöfnuð með sameigin- íega kirkju og sameiginlegan kennimann. Nokkura ástæðu hefi eg tii að halda, að þeir hefðu ekki látið þetta aam- band undir höfuð íeggjast, pó aö þeir hefðu samfœröt um að þeir væru hvorir öðrum fjarlægarí í Bkoðunum 611 l’EUn varð á. Sú skoðun min kemur mér til þe88 að líta á þennan »SambandsBöfnuð* sem einn hinn merkasta VÍð- burð í kirkjusögu Islendinga á síðari tímum. Eg Skal siðar í grein þessuri skýra frá, á hverju eg reisi hana. Eftir þvi sem eg hefi haft spurnir af, þá á þetta sameiningarmál sér nokkuð langan aldur. En svo langt er það þó komið árið 1916, að síra Friðrik Bergmann semur þá uppkast að lögum fyrir væntanlegan kirkjufélags- skap meðal frjálslyndra kirkjumanna íslenzkra þar vestra. 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.