Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 16

Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 16
94 MORGUNN Mansveld var handiðnamaður og fram að 46 ára aldri hafði hann enga minnstu tilraun gjört til að teikna eða mála. Og eins var það, að eftir að hann hóf að starfa sem málaramiðill, var ekki unnt að fá honum svo einfalda fyrirmynd, að hann gæti teiknað eftir henni eða stælt hana. Hann uppgötvaði miðilshæfileika sinn á tilrauna- fundi, sem hann sat. Þar tjáði sig tala hollenzki lands- lagsmálarinn Jakob Maris, sem andazt hafði árið 1899. Hann bað Mansveld leyfis, að mega nota hönd hans. Eftir fáar tilraunir komu fram myndir, sem færir menn og dómbærir fullyrtu, að ógerningur væri að greina frá mynd- um Maris sjálfs, og báru auk þess hina sérkennilegu eigin-handar-áletrun hins látna meistara. Síðar málaði Mansveld margar myndir aðrar, sem hann staðhæfði, að málaðar væru undir áhrifum frá öðrum látnum málurum. Listfræðingurinn dr. Kröner í Berlín, sem engan veg- inn vildi fallast á þá staðhæfingu Mansvelds, að mynd- irnar væru fyrir áhrif látinna málara orðnar til, skoðaði stóra sýningu, sem haldin var á málverkum Mansvelds, og rannsakaði hana nákvæmlega. Hann sagði, að engum, sem vit hefði á málaralist, gæti komið til hugar, að öll þau málverk, sem sýnd voru, gætu verið eftir einn og sama manninn, heldur að þau væru máluð af a. m. k. 20 meisturum, sem allir væru gersamlega ólíkir um skoð- anir, skapferli, aðferðir, viðfangsefni og lærdóm. Hann lýsti yfir því, að flest verkin bæru vott um þroskaðan listamann og að sum þeirra standi afar hátt frá listrænu og kunnáttulegu sjónarmiði. Mansfeld málaði í nær því algeru transástandi, með geysilegum hraða, ævinlega með vinstri hendinni, þótt hann væri annars ekki örfhendur, og stundum málaði hann í myrkri. Látbragð hans, málrómur og tungutak breyttist mjög, eftir því hverjir það voru, sem töldust nota hönd hans í það og það skiptið. 1 þessu ástandi tók hann stundum til að tala framandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.