Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Síða 36

Morgunn - 01.12.1960, Síða 36
114 MORGUNN móðirin. Nú var blóm dauðans, sem lengi hafði verið að vaxa innra með henni, að springa út. Móður og syni var þetta báðum ljóst. Eftir beiðni hennar heimsótti ég þau enn einu sinni, áður en ég fór að heiman. Herbergið, sem áður hafði verið vinalegt, sýndist nú skuggalegt og snautt. Tjöldin voru dregin þétt fyrir gluggana, og frá svæflin- um undir dimmum sængurhimninum starði á mig þján- ingafullt andlit hinnar góðu konu. Hún greip mögi’u hend- inni sinni um hönd mína og sagði aðeins: „Líði yður nú reglulega vel“. En við fundum bæði, að þetta var hinzta kveðjan í þessu lífi. Það, sem nú fer á eftir, heyrði ég síðar af vörum vinar míns, því á næsta degi fór ég úr bænum. Þegar það kom í Ijós, að sjúkleiki móðurinnar ágerðist með óvæntum hraða, fékk sonurinn leyfi til þess að taka vinnu sína heim, og nú sat hann í sjúkraherberginu við gluggann, sem lengst var frá rúminu og dró gluggatjaldið þar örlítið til hliðar, svo að hann fengi birtu. Þar sat hann og ýmist skrifaði hann af kappi, eða hann renndi sorg- mæddu maugum í áttina að rúminu. Þegar móðirin vakti, sat hann við rúmið hennar í gömlum hægindastóli, talaði hljóðlega við hana eða las fyrir hana úr Ritningunni. Eða þá að hann sat bara hjá henni, svo að augu hennar gætu blíðlega hvílt á honum. Þannig sat hann líka um nætur, og þegar veika móðirin sá að andlit hans var orðið fölt af of miklum vökum, sagði hún við hann: „Georg, legðh þig að sofa, Georg, þú þolir þetta ekki lengur“, eða hún sagði ákveðin: „Georg, farðu bara að hátta, það er engin hætta í nótt“, þá greip hann sóttheita hönd móður sinnar ,eins og vera kynni, að einmitt þá kynni henni að verða kippt frá honum. Svo varð það eina nóttina, þegar þjáningar hennar voru farnar að minnka og hann gat ekki staðið uppréttur leng- ur, að hann lét að orðum hennar, að fara niður að sofa. I herberginu sínu niðri lá hann í öllum fötum í rúmi sínu og svaf djúpum, höfgum svefni. Hann hafði skilið við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.