Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 41

Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 41
MORGUNN 119 niðurstöðu, þeirri, að við lifum eftir dauðann og að sam- band er mögulegt á milli þeirra, sem horfnir eru af okkar tilverusviði, og okkar, sem enn lifum á jörðunni, ef skilyrðin eru fyrir hendi. Aldrei virðast mennirnir hafa verið ákafari í leit sinni að sannleikanum en á vorum dögum. Þeir þrá að fá svar við hinum mikilsverðustu spurningum lífsins. Ein af þeim er þessi: „Hvers vegna fæðumst vér hér á jörð, hver er tilgangur lífsins, og hvað tekur við?“ Jarðlífið er í raun og veru stutt. Bernskan og æskuárin líða skjótt og áður en varir taka þroskaárin við. Oft verða erfiðleikar og barátta á vegi okkar. En brátt fara skugg- arnir að lengjast, og það hallar að kvöldi. En óendanleg eilífðin umlykur okkur, og við spyrjum: „Hvar vorum við, áður en við fæddumst inn í þetta jarðlíf, og hvert förum við, þegar því er lokið?“ Svar við þessum spurn- ingum fáum við í hinni spíritisku kenningu. Hvers vegna skyldum við þá halda áfram í blindni, þegar þekking á þessum mikilsverðu málefnum er fyrir hendi og getur hjálpað okkur til þess að ná háleitu takmarki? Þegar ég hugsa um mitt eigið líf, finnst mér það hafa verið snautt og innihaldslítið, þangað til ég kynntist spíri- tismanum. Ég varð sannfærð um sannleiksgildi hans, þeg- ar miðilshæfileikar mínir komu í ljós og þroskuðust. Miðilsgáfan er hæfileiki, sem sumir eru fæddir með, eins og öðrum er gefinn hæfileikinn til að teikna, yrkja ljóð, leika á hljóðfæri eða að syngja o. s. frv. Það er hæfi- leikinn til þess að geta séð, heyrt og numið hina andlegu veröld, sem umlykur okkur. Mennirnir greina aðeins ör- lítinn hluta af öllum þeim eterbylgjum, sem alheimurinn er byggður upp af. Efnisheimurinn og hinn andlegi heimur hafa ólíkan sveifluhraða. Hversu langt hefur ekki nútíma- maðurinn náð í þekkingu sinni á efnisheiminum? Með því að styðja á hnapp heima í stofunni okkar, getum við séð og heyrt fólk í fjarlægum löndum, ef við aðeins still- um á rétta bylgjulengd. En heila sums fólks er hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.