Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1960, Qupperneq 43
MORGUNN 121 Meðan við enn vorum trúlofuð kom atvik fyrir mig, sem hafði mikil áhrif á mig. Móðurafi minn dó. Hann var bankastjóri í sama litla bænum, sem við bjuggum í, og hann hafði skrifað nafnið sitt á mjög sérkennilegan hátt. Hálfu ári eftir andlát hans sat ég heima og var að fást við húshaldsreikningana. Þá féll ég fram yfir mig við skrifborðið og var nokkra stund meðvitundarlaus. Þegar ég kom til sjálfrar mín, sá ég, að skrifað var með hendi afa míns: „Þið kallið okkur dauða, en við erum meira lifandi en nokkru sinni fyrr“. Og undir þessum orðum stóð nafnið hans ritað nákvæmlega eins og hann var vanur að rita það. Ég varð alveg agndofa, og fyrsta hugsun mín var sú, að ég skyldi ekki segja unnustanum frá þessu. En eftir að þetta hafði endurtekið sig nokkr- um sinnum, gafst ég upp og sagði honum, hvað fyrir mig hefði komið, og glaður varð hann. Við giftum okkur 1928. Ég þjáðist mikið af höfuðverk, svo við fórum til læknis. Hann strauk um höfuð mér til þess að lækna höfuðverkinn. Þá féll ég í trance, og varð það upphafið að því, að farið var að þjálfa mig sem miðil. Sjálf var ég hálfhrædd við þetta, en brátt varð mikil framför, ef til vill af því, að ég hafði sem barn verið þjálfuð í því að fara úr líkamanum. Fyrstu skiptin, sem ég féll í trance, talaði sá, sem tekið hafði að sér stjórn- ina, rólega og ástúðlega við fundargestina. En allt í einu kom sjómaður í gegn, sem ekki hafði hugmynd um, að hann væri látinn. Hann hélt, að hann væri enn að berj- ast um í öldunum og væri að súpa sjó. Þegar fundinum var lokið, var stór pollur á gólfinu. Það var vatn, sem komið hafði út úr munni mínum á meðan ég var í trance. Þetta er mér ómögulegt að skýx-a. En ég fullyrði, að þetta er sannleikur. Nú hef ég um 30 ára skeið starfað sem miðill undir öruggri stjórn. Hinn kærleiksríki verndari minn og and- legi stjórnandi hefur tryggur staðið mér við hlið. Til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.