Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Síða 76

Morgunn - 01.12.1960, Síða 76
154 MORGUNN sagði hún, að móðir sín hefði kennt sér að vinna, og bent: þeim á í fullri alvöru, að það væri aldrei slcömm að vinn- unni, en miklu fremur heiður. Hún sýndi einnig borgara- dætrunum áhuga og sérhverri iðinni og guðhræddri brúð- ur sendi hún blómvönd á brúðkaupsdaginn, og heimsótti þær skömmu eftir brúðkaupið. Allt glys og hégómi var henni fjarri og hún sótti kirkju reglulega. En þar fyrir var hún enginn nirfill, og á hverju ári hélt hún mikla hátíð í höll sinni í Brieg fyrir æskufólk, og þar talaði hún til unga fólksins. Þegar hertoginn neyddist til þess að vera fjarvistum, útnefndi han ávallt konu sína til þess að gegna stjórnar- störfum í fjarveru hans. Þessi tækifæri notaði hún oft- ast til þess að gefa út einhverja tilskipun í sönnum kristi- legum anda. Hún hafði t.d. tekið eftir því, að sjúklingar fengu sjaldan rétta hjúkrun og umönnun. Hún samdi þá dálítið rit og gaf út, sem hún kallaði: „Bækling um hjúkrun og holla heilbrigðishætti". Hún heldur því þar fram að traust á guði, rólegt líf, gott loft og hófsemi myndi geta komið í veg fyrir marga sjúkdóma. Hún fer börðum orðum um skaðsemi brennivínsins. Þessum bæk- lingi var útbýtt ókeypis meðal almennings. Árið 1616 setti hún fátækralöggjöf, sem er einstæð á þeim tímum; t.d. voru útnefndir þrír fulltrúar í hverjum borgarhluta, sem áttu að rannsaka hverjir væru raun- verulega hjálparþurfi vegna aldurs eða sjúkdóma. Þessir fulltrúar áttu svo að sjá um, að þeir fengju styrk úr fátækrasjóði, sem allir borgarar áttu að leggja sinn skerf í. Þeir, sem betluðu vegna leti, voru settir í vinnu hjá ríkinu. Það, sem hertogafrúin skrifar um fátæku börnin, lýsir fagurlega hugsunarhætti hennar: „Hvað viðvíkur betlarabörnunum sérstaklega, hlýtur maður að ákalla guð með tárum, en ávíta yfirvöld ríkis- ins, vegna þess að þessi börn alast upp við betl, en sækja eklci skóla. Þau vita ekkert um grundvallaratriði kristin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.