Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 4

Morgunn - 01.12.1966, Side 4
82 MORGUNN minnsta kosti 2000 milljónir ára gömul, en að vart geti verið meira en 1000 milljónir ára síðan lífið tók sér þar fyrst ból- festu. Allt eru þetta þó ágizkanir einar, og að miklu leyti út í bláinn. Um upphaf mannlífsins á jörð er einnig fátt vitað, og sízt með óyggjandi vissu. Þó er talið öldungis vist, að hinar fyrstu lifverur í mannsmynd hafi eigi komið fram á sjónar- sviðið fyrr en mjög seint á þróunarskeiði lífsins. Og hinn vitiborni maður, er verulega tók að greina sig frá öðrum verum að vitþroska og vaknandi menningu, verður ekki til fyrr en lífið hefur þróazt í hart nær 1000 milljónir ára, og er varla mikið eldri en 10—20 þúsund ára. Ævi hins viti borna manns er því aðeins sem augnablik í samanburði við hina löngu sögu lífsins á jörð. Og þegar þetta er haft í huga, sjáum við bezt bæði það, hversu örar breytingamar verða, eftir að mannvitið kemur til sögunnar og eins hitt, hversu óendanlega mikils þroska mannlífsins muna vera að vænta í framtíðinni. Saga lífsþróunarinnar um milljónir alda er saga þrot- lausrar baráttu og fórna, en einnig saga ótrúlegs áræðis og dirfsku. Stöðugt eru þar reyndar nýjar og nýjar leiðir til framsóknar, og sóunin er alveg gegndarlaus. Mörg sagan endar þar á helslóðum með gjöreyðileggingu þeirra tegunda, sem einhverra orsaka vegna ekki reyndust lífshæfar. En lífið var nógu ríkt og nógu frjótt til þess að hafa efni á því að gjöra svo dýrar tilraunir. Og yfirleitt er saga lífsins á jörðinni glæsileg sigursaga, og þróun þess hefur í megin- atriðum stefnt fram til undursamlegrar fjölbreytni fegurð- ar og þroska. Visindin telja, að fyrstu lífverur á jörðu hér hafi verið ör- smáar og aðeins ein fruma. 1 rauninni virðist hún ekki hafa haft önnur lífseinkenni en þau að geta nærzt, vaxið og æxl- azt. Hún skiptist með ákveðnu millibili í sundur í tvo ein- staklinga, líkt og frumumar gera enn í dag. Dauðinn var þá í raun og veru ekki til í þeim skilningi, sem við nú ieggjum í það orð, sem afleiðing elli og hrörnunar. Slíkur dauði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.