Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 19

Morgunn - 01.12.1966, Síða 19
MORGUNN 97 skúmaskotin þar. Þetta var kölluð sálgrennslun, og höfðu sálfræðingar hana mjög til atvinnu sér og létu mikið af gagnsemi hennar. Reyndar var þetta svipuð aðferð og kirkj- an hafði lengi notað og kallað skriftir. Þó var aðferð kirkj- unnar að því leyti betri, að hún beindi hugum manna að mætti Guðs og vizku og hét mönnum fyrirgefningu synda. Kjallarasálfræðingarnir trúðu hins vegar hvorki á til- veru Guðs né eilíft líf. Þeir áttu ekki í fórum sínum neinn lyfstein til þess að græða sár hugans. Tækist þeim að reka einn djöful út, sótti hann, eins og í Nýja testamentinu seg- ir, sjö anda sér verri, og kom með þá aftur í sinn gamla bú- stað. Gruflið í sorpdyngjum sálarlífsins gerði þessa lær- dómsmenn blinda á allt annað en það, sem sjúkt var og vanheilt og dauðanum vígt. Og við það situr að mestu leyti enn í dag. Mér varð það því óblandin ánægja að rekast nýlega á bók eftir sálfræðing, sem sker sig verulega úr bókmenntum frá þeirra hendi. Skal nú lauslega frá henni sagt. Óravíðáttur andans. Bókin er eftir franska konu, Ania Teillard, og nefnist á frummálinu: La Dimension Inconnue, en í ensku þýðing- unni: Spiritual Dimensions, er þýða mætti: Óravíðáttur and- ans. — Höfundur hennar er nafnkunnur sálfræðingur í heima- landi sínu og starfar í París. Segir hún, að það hafi kostað sig allmikla áreynslu, að losa sig af klafa þeirra kennisetn- inga um djúpsálarfræði, sem hún hafi numið, og um skeið haldið hina æðstu vizku í þessu efni. Svo rótgróin hafi þessi fræðikenning verið í huga sínum, að eilífðarverur annarra veralda hafi átt í miklu stríði við að sannfæra sig um til- veru þeirra. Lengi hafi hún beinlínis neitað að trúa því, sem hún sá. En að lokum hafi hún ekki getað þverskallazt leng- ur við því að viðurkenna þá veröld guða, engla og anda, sem henni birtist, þegar skýlan var dregin frá augum henn- ar. Svo sterk og magnmikil hafi þessi opinberun verið, að 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.