Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1966, Qupperneq 7
MORGUNN 85 dýrin. Líkaminn er í svo litlu samhæfi við náttúruna, að hann þarf að vinna baki brotnu fyrir nauðsynjum sínum, þar sem flestum dýrum er harla auðvelt að bera sig eftir björginni. Líkamleg þreyta og þjáning er því hlutskipti mannsins í miklu stærri mæli en á sér stað um dýrin. Við þetta bætist svo hin andlega vansæla mannsins, áhyggjur, kvíði, brostnar vonir, iðrun, sorgir og þungir harmar. En þrátt fyrir þetta allt hefur þó maðurinn hæfileika til þess að skapa sér dýpri og varanlegri hamingju og lífsfyll- ing og þroska en nokkur önnur vera jarðarinnar. Og þetta er ekki á sama hátt og hjá skepnunum eingöngu komið und- ir þæging líkamlegra þarfa eða ytri aðstæðum, heldur undir viðhorfi okkar sjálfra sem hugsandi manna til lífsins og til- verunnar. Þess vegna er hin mikilvægasta spurningin, að því er manninn snertir, ekki þessi: Hvernig er lífið? heldur hitt: Hvað er lífið, og hvað ertu sjálfur? Hver er tilgangur- inn, markmiðið, takmarkið? Ertu fyrst og fremst bara lík- aminn, hrörnuninni og dauðanum ofurseldur og háður? Eða ertu lifandi sál, sem átt eilífa vaxtar- og þroskamöguleika fyrir höndum? Eru hin raunverulegu verðmæti þín líkt og skepnunnar, fyrst og fremst maturinn, sem þú ótur, og sú ytri aðbúð og kjör, sem þú nýtur um stutta stund? Eða eru verðmæti þín fyrst og fremst ósýnilegs eðlis og eilífrar náttúru? Þessum spurningum hafa trú og heimspeki verið að reyna að svara á iiðnum öldum, og eru það enn. Þau svör er ekki unnt að rekja hér, enda eru þau mörg og mismunandi. Enda þótt mörg þessi svör séu harla spakleg og sum sýnist bein- línis vera innblásin fyrir áhrif æðri vera og jafnvel guðs sjálfs, og feli vafalaust mörg í sér mikla vizku og sannleika, þá eru þau eigi að síður að því leyti svo frábrugðin hinni efnislegu og áþreifanlegu þekkingu, að það er ekki unnt að sanna þau á þann veg, að maðurinn verði og hljóti að beygja sig fyrir slíkri hugrænni þekkingu, hvort sem hann vill eða vill ekki, líkt og hann t. d. verður að beygja sig fyrir þyngd- arlögmálinu. Því er það, að menn velja eða hafna slíkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.