Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 18

Morgunn - 01.12.1966, Side 18
Óravíðáttur andans Eftir séra Benfamín Kristjánsson. ☆ Kjallarasálfræðingar. Enski skáldsagnahöfundurinn og fjölvitringurinn Aldous Huxley, sem nýlega er látinn, hefur einhvers staðar sett fram þessa spurningu: Er mannslíkaminn líkastur einnar hæðar húsi með kjallara? Eða gæti ekki skeð, að þar væri einnig háaloft með gluggum, sem gægjast mætti út um og sjá bæði til sólar og stjarna? Freud og sá sálfræðingaskóli, sem fetaði í fótspor hans, var allur á kafi í kjallarasálfræðinni. Þess var ef til vill að vænta um Freud, þar sem hann var læknir, því læknar gefa venjulega meiri gaum að því, sem sjúklegt er, en heilbrigð- inni í hugarfari manna. 1 kjöllurum geyma menn alls konar rusl, sem gleymist þar og rykfellur. Þar eru rottur á ferð og önnur ljósfælin dýr. Freud hugði, að skýra mætti flest eða öll óvenjuleg fyrirbæri sálarlifsins þannig, að upptök þeirra væru í undirvitundinni. Þar væru bældar hvatir og gleymdir óknyttir, sem eitruðu frá sér og yllu óþrifum í sálarlífinu. Engum þessara spekinga datt í hug, að til væri líka yfir- vitund, þar sem andi mannsins fengi meiri yfirsýn, gæti tengzt ljósinu að ofan og laðazt að þeim lindum himinbáls, sem geymdu lausnina að uppruna lífs og eðli. Yfir þann möguleika var slegið striki. Lífið hófst með tilviljun og endaði í dauða. Sálin var ekki til. Það, sem því nafni var nefnt, var meira eða minna ósjálfráð viðbrögð efnislíkam- ans, er liðu undir lok með honum. Áhugi sálfræðinga þess- ara snerist einkum að sálsýki og því, að flestir menn væru meira og minna geggjaðir. Lækning þeirrar geggjunar var einkum í því fólgin, að rusla til í kjallaranum og hreinsa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.