Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 35
MORGUNN 113 reikningsaðferðir, sem lengi hefur verið beitt í vísindalegum rannsóknum, og sýna þær hvert líkindahlutfallið er milli hinna raunverulegu svara og þess, sem átt hefði að vera, ef hending ein hefði ráðið. Tökum dæmi: Ef maður í fjórum tilraunum með þessi 25 spil svarar rétt í 30 skipti eða að meðaltali 7.5 sinnum í hverri umferð, þá eru líkurnar til þess að svo verði aðeins 1 á móti 150, ef hending ræður. Hann hefði átt að geta rétt um 20 spil, en segir rétt til um 30. Svari maður rétt til um 52 spil í 8 umferðum, eða að jafn- aði 6.5 rétt svör í umferð, eru líkindin einnig 1 á móti 150, ef hending réði. Hann hefði átt að svara 40 sinnum rétt, en gerir það 52 sinnum. Ef tilraun gefur árangur sem svarar til 1 á móti 100 eða þar yfir, er yfirleitt talið öruggt, að ekki geti verið um tilviljun að ræða, og verði þá að leita annarra skýringa. Eins og gefur að skilja, þar sem við vorum hér að gera fyrstu tilraunir um fjarskyggni með þessum hætti, héldum við okkur fast við hinar stærðfræðilegu og viðurkenndu reglur. Við vildum ekki eiga þar neitt á hættu. Hafa og aldrei komið fram neinar athugasemdir að því er þetta snertir. Af þeim, sem reyndir voru, skaraði einn langt fram úr. Hyrstu þrjú árin voru gerðar með hann meira en 700 til- raunir, svo sem getið er í áðurnefndri skýrslu um fjar- skyggnitilraunirnar, sem út kom árið 1934. 1 25 tilraunum sagði hann að meðaltali rétt til um 8 spil af hverjum 25, eða 3 spilum fleira en búast hefði mátt við í hverri tilraun. Þessi tilraun ein út af fyrir sig er svo merkileg og árangur hennar svo langt umfram það, sem hending segir til um, að í raun- inni þarf ekki fleiri vitnanna við. Þótt allar hinar tilraun- irnar hefðu gefið neikvæðan árangur, hefði það ekki nægt til þess að ómerkja gildi þessa árangurs. Svo langt fer hann fram úr öllu því, sem unnt er að kalla tilviljun. Eigi að síður var árangur allra tilraunanna birtur í skýrslunni 1934 og ekkert þar undan fellt. Var þetta gert 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.