Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Qupperneq 53

Morgunn - 01.12.1966, Qupperneq 53
MORGUNN 131 Lík Guðnýjar. Eitt árið, sem Þorleifur var á Hallbjarnareyri, fórst skip á leið úr Stykkishólmi. Á því voru þrenn hjón og að auki kona, sem Guðný hét. Um haustið sat Þorleifur þegjandi inni í baðstofu, og var farið að rökkva. Allt í einu kallar hann til Kristínar dóttur sinnar, sem þá var unglingur, og segir: ,,Nú er hún Guðný rekin héma fyrir neðan. Farðu, Stína mín, og reyndu að hlynna að líkinu.“ — Hún kvaðst ekki þora að fara, en faðir hennar lagði fast að henni. Á leiðinni kom hún við í einni sjóbúðinni og fékk þar með sér jafnöldru sína, sem Guðrún hét. Fundu þær líkið og breiddu yfir það. Stuttu eftir að Kristín var farin, heyrist Þorleifur tauta: ,,Nú, nú! Þar tekur hún hana Gunnu með sér. Það hefði hún ekki átt að gera.“ Sennilega hefur Þorleifur ætlað að hafa líkhræðslu af dóttur sinni. Einnig var það gamalt mál, að gæfumerki væri að finna lík og hlúa að því. Stúlkan með diskinn á br jóstinu. Það kom fyrir, á meðan Þorleifur bjó á Hallbjarnareyri, að bátur frá Stykkishólmi fórst á leið þaðan til Krossness í Grundarfirði. Ekki er nefnt annað af fólki því, sem í bátnum var, en Jensen snikkari, danskur maður, ásamt konu sinni, og ung stúlka, er verið hafði vinnukona hjá sýslumanns- frúnni á Krossnesi, og ætlaði að heimsækja hana. Þegar bát- urinn fór fram hjá Eyrarplássi, var að heyra gleðskap og hlátra um borð. Spilaði Jensen á harmoniku, en það var fá- heyrð skemmtun í þá daga. Þetta var í ágústmánuði, kvöld- sett og komið myrkur. Bátur þessi kom aldrei að landi, og er ekki með vissu vitað hvernig eða hvar hann fórst. Nokkru síðar bar það við á Hallbjarnareyri, að Þorleifur spratt upp úr sæti sínu og sagði, að lík væri rekið í víkinni innanvert við Skallabúðir, og bað vinnumann sinn að fara þegar og huga að líkinu. Hann bætti því við, að eitthvað hart væri á brjósti líksins. Þetta reyndist vera lík ungu stúlkunn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.