Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 46
124 MORGUNN kom suður úr Kambsskarði, fór hann af baki, settist á þúfu og studdi hönd undir kinn. Síðan segir hann við fylgdar- mann sinn: „Þetta er ekki til neins; hann er dauður; hann var að deyja núna. Við skulum samt halda áfram.“ Þeir riðu skamma stund. Þá kom maður á móti þeim og sagði lát prests. „Sveinn er dauður“. Að Hólum í Helgafellssveit bjó bóndi, er Sveinn hét. Hann veiktist og var þungt haldinn, og var þá sent eftir Þorleifi. Dálítil töf varð í Bjarnarhöfn, því hestar voru ekki heima við. Þegar þeir Þorleifur eru komnir að svokölluðum Rollu- læk, sem er innan við túnið í Bjarnarhöfn, stöðvar hann hest sinn snögglega og segir: ,,Nú þarf ég ekki að fara lengra, þvi að Sveinn er dauður. En kannske ekkjunni komi það betur, að ég komi.“ Héldu þeir svo áfram. En er þeir komu að Hólum, var Sveinn látinn, og hafði dauða hans borið að um sama leyti og Þorleifur stöðvaði hest sinn. „Hún lifir mig“. Einhverju sinni var Þorleifur á leið til Ölafsvíkur. Mætir honum þá maður og segir honum þau tíðindi, að kona í Ólafsvík, sem hann nafngreinir, hafi látizt af barnsförum þá um morguninn. „Því trúi ég ekki,“ svarar Þorleifur. ,,Hún lifir mig.“ Þorleifur var því jafnan vanur að ríða fremur hægt. En nú brá svo við, að hann keyrði hestinn sporum og hraðaði sér allt hvað af tók heim til konunnar, sem talin var önduð. Er ekki að orðlengja það, að hann lét þegar leggja við kon- una heita bakstra, og tókst með aðstoð Ijósmóðurinnar að ná barninu, en það var andvana. Síðan hélt hann áfram í fullan sólarhring að reyna að lífga konuna, og tókst það að lokum. — Um leið og hann kvaddi, sagði hann við kon- una: „Svona, góða mín! Nú þarf mín hér ekki lengur. Þú lifir mig. Og vertu sæl!“ — Þau orð rættust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.