Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 24

Morgunn - 01.12.1966, Side 24
102 MORGUNN Ekki segir hún, að allir englar séu bjartir og blíðir. Það séu til dökkir englar, sem séu eins konar persónugervingar náttúruafla, sem ætlað sé visst hlutverk í sögu þróunarinn- ar. Þeir séu strangir og geti stundum virzt miskunnarlausir, þó að þeir séu reyndar ekki illir í eðli sínu. Þetta séu her- sveitir Lúcifers. Enn segir hún að englar hafi hæfileika til að ferðast hvert sem er, bæði á himni og jörð. Þeir séu ekki gæddir mannleg- um tilfinningum eins og gleði, hræðslu og sorg. Það eina, sem helzt gæti líkzt tilfinningum manna, sé heimþrá þeirra til æðri sviða, þegar þeir séu sendir til jarðarinnar. Virðist það stundum kosta þá mikla áreynslu og jafnvel þjáning að ferðast til hinna lægri sviða, og sýnast þeir þá oft verða eins og yfirkomnir af þreytu, er þeir hafa notað mikið af orku sinni, en þá sé þeim send ný orka að ofan. Margar sögur segir hún af þvi, er henni birtust englar, og þá ávallt til að hvetja hana, hugga eða gefa henni vissar fyrirskipanir, sem vörðuðu á einhvern hátt mikilsverðar ákvarðanir í lífi hennar. Það má vera, að sumar þessar sýn- ir dragi á einhvern hátt dám af því, að hún er alin upp í kaþólskri trú. En þó segist hún hafa séð engla áður en hún vissi svo sem nokkuð um þá né gerði sér aðrar hugmyndir um þá, en að þeir væru bara hugmyndaflug trúaðra manna. Nú segist hún vera viss um, að hugmyndir fornþjóða um engla séu í raun og veru byggðar á sönnum vitrunum. Á öllum öldum hafi verið einhverjir, sem raunverulega sáu þessar verur og töluðu við þær, enda komi sýnir þær, er hún hafi fengið, vel heim og saman við allt, sem hún seinna las um þessi efni. Þó er eitt í riti þessarar konu, sem er algerlega nýtt, og kann að koma mönnum undarlega fyrir sjónir: Hún heldur því fram, að englar hafi stundum holdgazt á jörðu, og þá oftast sem miklir listamenn, en þá gjarnan orðið skammlíf- ir. Nefnir hún þar til Byron og Shelley, Mozart, Rafael og franka skáldið Arthur Rimbaud. Þessir listamenn séu venjulega einrænir og stundum erfiðir í viðbúð, enda ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.