Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 22
100 MORGUNN kannaðist ekki við það, en játaði þó eftir nokkra umhugsun, að síðustu árin hefði hann kennt hjartabilunar og borið þess nokkur merki.“ Ania Teillard dvaldi um nokkrar vikur í klaustri nokkru í Pandicherry í Indlandi. Eitt af því, sem þar bar fyrir hana, var það, að hún sá höfuð indversks munks, er sveipað var gullnum ljóma. Bros hans lýsti óendanlegri góðmennsku. Hann bar bikar að vörum sínum, en dreypti þó ekki á hon- um. Frá þessari sýn sagði hún munkunum og lýsti henni nánar fyrir þeim. „Þeir sóttu þá litla líkneskju og sýndu mér, og kannaðist ég þegar við svipinn. Sögðu þeir mér, að þetta væri meistarinn Chaitanya, er lifað hefði fyrir 500 árum, en ég hafði aldrei heyrt hann nefndan. Sagt var, að af ásjónu hans hefðu oft ljómað undursamlegir geislar, og var af mörgum haldið, að hann hefði verið sjálfur Krishna endur- borinn. Sri Aurobindo segir um hann í riti sínu, að hann hafi átt þess kost að hverfa fyrr til æðri heima, en hafnað því, til þess að geta dvalizt lengur á jörðinni til þess að flytja mönnum þar kærleiksboðskap. Bikarinn, sem hann bar að vörum sínum, en vildi ekki tæma, var tákn þeirrar ákvörðunar.“ I þessu sama klaustri kveðst hún einnig oftsinnis hafa séð Sri Aurobindo, einn af merkilegustu dulspekingum Indverja á sinni tíð, en hann var þá látinn fyrir nokkrum árum. Hún sá hann jafnan umvafinn geislum, en með glettnisbros á vör. Kemur það vel heim við það, sem hann segir í einu bréfa sinna: „Gamansemi er salt lífsins. ... Aldrei hef ég veitt því athygli, að háþroskaða menn skorti kímnigáfu. Hvergi er það í lög sett, að vizkan eigi að vera svo stirð og klunnaleg, að ekki megi brosa.“ Englar. Verulegur hluti af bók Ainu Teillard fjallar um engla. „Til þess að gera mynd af englum,“ segir hún, „mundi þurfa sérstakt litaval. En í raun og veru eru þó engir litir til nógu mjúkir, fínir og skærir til þess að geta gefið hugmynd um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.