Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 29
Fjarskyggnigáfan Eftir próf. dr. J. B. Rhine. ☆ Fjarskyggni og fjarhrif er hvort öðru náskylt. Varð og fjarskyggni það fyrirbærið, sem vísindalegar rannsóknir beindust að, næst á eftir fjarhrifunum. En fjarskyggni er það nefnt, er menn verða varir við hluti eða atburði, án þess að um venjulega skynjun sé að ræða. Fjarhrif eru aftur á móti í því fólgin að öðlast vitneskju um það, sem aðrir hugsa, án þess að þeir hafi látið hugsanir sínar í ljós með venjulegum hætti. En þótt orðið fjarskyggni sé notað, er þó engan veginn um það að ræða, að menn sjái þetta með aug- unum. Að vísu geta fjarskyggniáhrifin birzt, eins og menn sjái atburðina fyrir sér, en þau geta líka komið í ljós með öðrum hætti. En verði menn á einhvern hátt varir hluta eða atburða úr fjarlægð, án þess að skynja þetta með venjuleg- um hætti, er það einu nafni nefnt fjarskyggni. Til þess að gera mönnum ljósara, hvað hér er átt við, skal nefnt þetta dæmi. 1 bókinni Phantasms of the Living, er sagt frá tíu ára telpu, sem var á rölti úti við, hélt á opinni reikn- ingsbókinni sinni og var að átta sig þar á einu dæminu. Þá veit hún ekki fyrri til en henni hverfur allt, sem í kring um hana er, en í stað þess sér hún móður sína liggja meðvit- undarlausa á gólfinu í stofu á heimilinu, sem sjaldan var gengið um. Hún sá þetta svo greinilega, að hún tók einnig eftir knippluðum vasaklút, sem lá þar á gólfinu skammt frá. Svo raunveruleg virtist henni þessi sýn, að í stað þess að hlaupa rakleitt heim, fór hún til læknisins, og bað hann að koma heim með sér þegar í stað. Hún gat ekki gert læknin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.