Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 63

Morgunn - 01.12.1966, Side 63
M O R G U N N 141 fyrir, það man ég, því að ég hnaut um hann og meiddist á handlegg. Presturinn starði þrútnum augum út í f jarlægð minning- anna. — Þessi högg ræna mig allri ró. Við verðum að leita um loftið. Hún er að kalla á mig. Manninum brá ónotalega við að hlusta á rödd prestsins. — Sjálfsagt, auðvitað, sagði hann rólega, — en frúin hafði lokað loftsdyrunum, svo að þangað gat enginn komizt inn. — Svo sló að honum annari hugsun. — Hm, presturinn meinar ef til vill, að annar inngangur væri til? — Mér dettur nokkuð í hug, — og hún hefur kallað á mig — við förum þangað upp. 1 fyrrinótt bankaði hún enn, mjög greinilega. 1 mörg ár hafði loftið verið aflæst. Nú komu þeir þangað aftur. Austurglugginn var hjúpaður ryki og köngullóarvefj- um. Járnhespan var krækt, eins og oftast áður, og eins og þegar lénsmaðurinn kom þangað. — En presturinn horfði gneistandi augum yfir aðstöðuna. Hann staðnæmdist við gömlu, járnslegnu kistumar. Tvær þeirra vom litlar, ein stærri, sú þriðja langstærst. Hann reyndi að lyfta lokinu á henni, en það var í lás. Félagi hans hristi höfuðið. Hvernig ætti nokkur manneskja að komast inn um lokaðar dyr, aft- urkræktan glugga og niður í læsta kistu? — Sæktu járnkarl, eða öxi, skipaði presturinn. Og það gerði hinn. 1 gömlu kistunni fundu þeir líkið af Anettu litlu, hinni ungu og fögru. Svona varð, að hugmynd prestsins reyndist rétt. — Anetta var ólmt barn, sagði hann síðar, ... austur- glugginn stóð opinn þann dag, og hún hefur reist upp stig- ann, gengið inn á loftið og bylt stiganum til jarðar. Engum mundi detta í hug, að hún væri þar, sem dyrnar voru læstar. Þegar þau yrðu að kalla hana fram, ætlaði hún sigri hrós- andi, að opna gluggann og biðja þau að reisa stigann. En þeg- ar hún kom inn á loftið, skellti hún glugganum aftur og setti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.