Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 65
M O R G U N N 143 með engu móti farið þetta. Sneri ég því aftur inn til barn- anna og settist þar. Heyrði ég, að sunginn var fleiri en einn sálmur. Þegar söngnum lauk, hóf séra Bjarni Jónsson að flytja ræðu, en orðaskil heyrði ég ekki, til þess var ég of langt frá tækinu. Síðan var aftur sungið, og sat ég eins og stjörf inni hjá börn- unum og hlustaði. Og þegar svo útvarpið hljóðnaði, gat ég loks farið ferða minna, nú var ég ekki lengur hrædd. En er ég kom í eldhús- ið, var viðtækið lokað, eins og ég hafði gengið frá því. Svo sem allir vita, er illþolandi að hafa viðtæki opið, þegar út- varpsstöðin er ekki í gangi, því að þá framleiðir það ýmiss konar truflanir. Bjóst ég nú við, að bóndi minn hefði komið inn og slökt á tækinu, og lét ég kyrrt liggja, þar til hann kom frá gegn- ingum. En þegar ég spurði hann, kvaðst hann ekki hafa kom- ið inn og fuliyrti, að ég hefði gengið frá lokuðu viðtækinu um hádegið. Nú datt mér í hug að hringja til tengdamóður minnar, sem var á næsta bæ, og spyrja hana, hvort hún hefði hlustað á út- fararathöfn á þessum tíma, og það reyndist líka vera. Hafði þá verið að jarðsyngja unga konu, móður tveggja ungra barna. Séra Bjarni flutti líkræðuna, og sálmarnir voru allir þeir sömu og ég hafði heyrt sungna. Skammt frá heimili okkar voru verkamenn að störfum, og datt okkur í hug að spyrja þá, hvort nokkur þeirra hefði komið heim og hlustað á viðtækið okkar. En þvi fór f jarri, en tveir þessara manna höfðu verið vel kunnugir konunni ungu, sem verið var að jarðsyngja. Þá er það spurningin: Hver opnaði viðtækið — og lok- aði því? Lundi í Lundarreykjadal. Sigríður Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.