Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Page 32

Morgunn - 01.12.1966, Page 32
110 MORGUNN í Rússlandi, dr. Rudolf Tischner í Þýzkalandi, Ina Jephson í Englandi og Upton Sinclair í Ameríku. Og frægar urðu þessar tilraunir í Póllandi í sambandi við Stefan Assowiecki. Allar þessar tilraunir voru fólgnar í því, að láta menn lýsa eða líkja eftir teiknimyndum, sem enginn viðstaddur hafði hugmynd um, hvernig væru. Undantekning var frú Jephson. Hún notaði venjulega spil. Allir þessir vísindamenn sannfærðust um það, að niður- stöður tilraunanna væru slíkar, að þær yrðu ekki skýrðar svo, að um hendingu eina gæti verið að ræða. Og að því er snerti tilraunir frú Jephson, var unnt að reikna út, að þar gæti ekki tilviljun ráðið. En að því er snerti tilraunirnar með Assowiecki þurfti ekki neinna útreikninga við. 1 einni slíkri tilraun var það, að Theodore Besterman frá Sálarrann- sóknafélaginu (S.P.R.) teiknaði blekbyttu og skrifaði orðin swan ink á miðann, sitt orðið hvorum megin, undirstrikaði fyrra orðið með bláu, en hið síðara með rauðu bleki. Síðan tvíbraut hann saman miðann, setti hann í þrjú ógagnsæ um- slög hvert utan yfir annað og innsiglaði vandlega, svo úti- lokað var, að geta opnað þau án þess að það sæist. Á þrem fundum tókst Assowiecki að lýsa innihaldinu og gera mynd- ir af því, svo rétt og nákvæmlega, að ekki gat heitið, að neinu skakkaði. Enginn vissi, hvað á miðanum stóð, nema Besterman einn, en hann var hvergi nærri, þegar tilraun- irnar voru gerðar, og vissi ekkert hvenær þær fóru fram. önnur tegund tilrauna varðandi fjarskyggni hefur, en raunar ranglega, verið nefnd hlutskyggni (Psychometry). Þá er mönnum í hendur fenginn hlutur, sem á sér sérstaka sögu, og eiga þeir síðan að rekja sögu hlutarins. Frægt dæmi af þessu tagi er það, sem Gustav Pagenstecher, læknir í Mexico City, segir frá. En hann gerði þessar tilraunir með mexikanska konu að nafni Senora de Z. Dr. Walter Frank- lin Prince frá Sálarrannsóknafélaginu ameríska, rannsakaði síðar þessa konu og staðfesti það, sem Pagenstecher hafði um hana sagt. Dr. Eugene Osty í París og próf. Oskar Fischer í Prag, ásamt fleirum, gerðu einnig tilraunir um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.