Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 58

Morgunn - 01.12.1966, Side 58
136 MORGUNN um lækningar hans og dulargáfur að segja. Er og mjög stuðzt við frásagnir séra Árna í því, sem skráð er hér að framan, svo og frásagnir Óscars Clausen í bók hans: Skyggn- ir íslendingar, eins og áður er getið. 1 ævisögu sinni lýsir séra Árni Þorleifi á þessa leið: „Þorleifur læknir var tæplega meðalmaður á hæð, en hvar sem hann sást innan um fólk, var tekið eftir honum. Hann var dökkhærður, og sennilega brúneygur, fremur fríður sýn- um, hafði smáar hendur og fallegar. Það var eitthvað við hann, sem lýsti meiri persónu, en menn áttu að venjast. Þess vegna var ekki laust við, að fólk væri feimið við hann. Hann var íhugandi og talaði fátt, nema á hann væri ort. Þegar hann var með fólki, sat hann oft með höfuðið niðri í bringu og augun aftur, og mælti þá með lokuð augu og leit niður fyrir sig, ef hann sagði eitthvað. — Þorleifur var framúr- skarandi trúmaður. Allir elskuðu hann, sem kynntust hon- um. Hann var alltaf nefndur með stakri virðingu. „Hann Þorleifur í Bjamarhöfn! Hvað er að tala um hann! Hann á engan sinn líka.“ Þegar Þorleifur kom í Hólminn, var hann venjulega á lafafrakka. Þorleifur var óskaplegur dugnaðar- og fjáraflamaður, vaskur, áræðinn og fóthvatur með afbrigðum. Hann bjó allt- af við góð efni. Var víst oftast milli 20 og 30 manns á búi hjá honum. Gestnauð var þar mikil. Fólk kom hvaðanæva að sækja til hans lækningar. Ekki veit ég með vissu, hvort Þor- leifur tók nokkuð fyrir lækningar sínar. En eftir því, sem ég hef komizt næst, gerði hann það ekki.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.