Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 11
KYNLEGAR KENNINGAR 9 Heilagleikinn — og með honum á Kant við algjört samræmi viljans við siðferðislögmálin — þarf að halda á endalausri framþróun. Og þessi endalausa framþróun er ekki möguleg, nema menn hugsi, að sama skynsemi gædda veran haldi end- laust áfram tilveru sinni og persónuleik. Trú séra Heimis á „tilveru til dauða“, þvert ofan í keim- ingar Krists, er byggð á því úrelta efnishyggjusjónarmiði, að lifið sé algerlega komið undir hinum jarðnesku líffærum, að hugsunin sé eingöngu fram komin fyrir starfsemi heilans, og að sálin sé ekki annað en samsafnið af þeirri hugrænu starf- semi, sem algerlega sé háð jarðneskum breytingum. Þess vegna sé það óhjákvæmilegt, að dauði líkamans hafi það í för með sér, að vitundin líði undir lok. Við þessa kenningu er vitanlega hægt að gera ótal athuga- semdir, t. d. a) að maðurinn gerir sjálfur greinarmun á sjálf- um sér og líkama sínum, b) að hann er sér þess meðvitandi, að hann er alltaf sami maðurinn, hvernig sem likaminn breyt- ist, og því meiri fylling, sem er í persónulegum þroska hans, því óháðara verður hið innra líf hans ytra lífinu, og c) þegar hann beitir vilja sínum, þá finnst honum ekld að líkaminn ráði yfir sér, heldur að hann ráði yfir likamanum; og vitnis- burðurinn frá samvizku mannsins um frelsi hans og ábyrgð er síðasta ástæðan, sem meðvitundin hefur fram að færa. Þá má henda á það, að hinar víðtæku visindalegu rann- sóknir, sem gerðar hafa verið í mörgum löndum á OBE-fyrir- bærum (Out of body experiences) undanfarin ár hafa fært rök að þvi í sívaxandi mæli, að vitundin starfi utan líkamans. Sir Oliver Lodge, einn frægasti eðlisfræðingur Englendinga, hafnaði öllum tilraunum til þess að skýra persónuleik manns- ins sem afleiðing af efnasamböndum, er ráði sér sjálf og hafi máttinn fólginn i sjálfum sér. Hann taldi hins vegar, að sá heimur, þar sem mannsandinn á betur heima en innan um þessi bráðabirgða sambönd efnisins, sé veröld, er getur fram- leitt djúpsettar og göfugar hugsanir og getur fundið háleitan fögnuð, löngu eftir að þessi reikistjama — og jafnvel þetta sólkerfi — hefur fyllt forlög sín og er orðinn köld og líflaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.