Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 86
84 MOHGUNN Morgun árnar séra Jóni Auðuns heilla, þegar hann nú byrjar áttunda ævituginn meðal vor og þakkar honum vel unnin störf. Dulræn reynzla íslendinga. Könnun sú á dulrænni reynzlu íslendinga, sem dulsálfræðingurinn dr. Erlendur Har- aldsson, lektor við Háskóla íslands hefur gengist fyrir hefur vakið verðskuldaða athygli. Spíritistar á Islandi hafa jafnan fagnað því, ef tækifæri hafa gefist til vís- indalegra rannsókna, hvort sem um er að ræða rannsóknir á íslenzkum dulrænum mönnum erlendis eða fyrirbærum og viðhorfum hér á landi. Það er fagnaðarefni að hingað til lands skuli kominn til starfa sérfræðingur í þessum efnum og ein- kanlega er það mikilvægt, að hann skuli starfa á vegum Há- skólans, sökum þess, að því er ekki hægt að neita, að dulsálar- fræðin hefur til skamms tíma verið hálfgerð öskubuska vís- indanna. En fyrir þrotlaust brautryðjendastarf vísindamanna eins og Rhine-hjónanna við Duke-háskólann í Bandaríkjunum ofl. merka vísindamanna treystast háskólar ekki lengur til að tregðast við að leggja nokkurt fé til slíkra rannsókna. En þær eru einmitt mjög tímafrekar og kosta því mikið fé. 1 ráði mun að koma á fót einhvers konar sjóði til þess að létta undir við rannsóknir yfirskilvitlegra fyrirbæra hér á landi. Skorar Morgunn á alla velunnara slíkra rannsókna og sannleiksleit- endur að leggja þessu máli lið þegar í upphafi, svo þessi at- hyglisverða byrjun þurfi ekki að stranda á féleysi. , , - Morgni hefur borizt spurningalisti frá dr. onilUll a Erlendi Haraldssyni, lektor í sálfræði við Há- rænni rejliz U fspUids Í sambandi við allvíðtæka könn- og viðhorfum. , . . . . j- un a dulrænm reynzlu og viöhorium ísiend- inga til dulrænna fyrirbæra o. fl. Þetta er ítarlegur spmninga- listi með 54 spurningum þar sem gert er ráð fyrir ýmsum svaramöguleikum við hverri spurningu og getur aðspurður þannig valið hið rétta svar úr ýmsum. Spurningar listans eru úr eftirtöldum efnisflokkum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.