Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 77
HUGLÆKNINGAR 75 geta læknað Jónu til fulls með huglækningum, ef ég mætti að staðaldri fylgja henni eftir 1—2 mánuði. Ég kom mér ekki að því að láta í ljósi þennan harnaskap, enda vandkvæðum bundið að koma því í framkvæmd. Nú orðið liggur það þó nærri sannfæringu minni, að þessi skoðun mín muni samt hafa verið rétt. Um sumarið var Jóna með mun bezta móti. En mn haustið hnignaði heilsu hennar. Leið þá heldur ekki á löngu, að neyðzt var til að slá utan um hana. Lifði hún svo allmörg ár albrjáluð. Eftir þetta sá ég hana aldrei. En 8 árum síðar var ég gestkomandi, þar sem hún dvaldist til heimilis. Ég kom þangað að kveldi til. Hitti mann úti, og gekk með hon- tim inn, án þess aðrir hefðu orðið varir við komu mína. Dimmt var í baðstofunni. Á pallskörinni bauð ég gott kveld. Þá segir Jóna glaðlega inni í virki sínu: „Nei! Manni minn kominn.“ Sýnir þetta, hve glögg hún var og minnug. Ég get eigi skilið svo við þennan kafla, að minnast eigi á þann, er skarað hefir langt fram úr öllum í huglækningum. En eins og allir vita, er það Jesús frá Nazaret. Búizt get ég þó við, að ég fái ámæli fyrir að leiða hann inn í þetta mál. Enda ætla ég mér eigi þá dul, að það sé á mínu færi að ræða það efni nokkuð til hlitar. En mín skoðun er sú, að það stafi frá því, hve trúin á Jesúm er veik hjá mörgum og reikul, að hann hefir eigi verið rétt skilinn né rétt boðaður. Mestu menn heimsins hafa varpað mestu ljósi yfir manneðlið. Til þeirra verður því að reyna að sækja skilning á sálarlifinu, því að hjá fjöldanum er sjaldnast „tun auðugan garð að gresja.“ En þar sem Jesús hefir borið höfuð og herðar yfir alla, þá skiptir mestu að skilja eðli hans, til þess að reyna að skilja manneðlið og sjálfan sig. Þó að Nýja-Testamentið sé svo ábyggilegt, sem framast mun kostur á frá svo löngu liðnum tímum, þá leiðir þó af sjálfu sér, að margt hefir orðið misskilið og farið fyrir ofan garð hjá þekkingu manna. En sökum vanþekkingar á guðs- eðlinu og manneðlinu hlaut margt að verða rangskilið, og er það engum til ámælis sagt. En eftir því sem þekkingin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.