Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 73
HU GLÆKNINGAR 71 reyndi þá að lagfæra og bæta það, er hún hafði fært úr lagi eða skemmt. Lengstum grét hún yfir ástandi sínu, og þeim erfiðleikum og skaða, sem hún bakaði öðrum. Yar hún þá að biðja menn fyrirgefningar á athæfi sínu, biðja guð að launa fyrir þá armæðu, er hún olli öðrum, og svo að biðja fyrir sjálfri sér. Fyrri hluta dagsins var gráturinn æðislegur, en dró úr honum eftir því, sem á dagimi leið. Þó var hann að jafnaði mjög sár. Svo endurtóku dagarnir sig alveg eins, og það í sömu röð og sagt er frá. Þó var það eigi vanalegt, að veiki Jónu hagaði sér eftir þessari reglu. En fljótlega var því veitt eftirtekt, að .Tóna var eigi jafn auðsveip við neinn sem mig. 1 verstu æðis- köstunum var því kallað ó mig til að sefa hana. Eigi leið heldur á löngu, þar til ég var tekinn frá útiverkum mínum til að gæta Jónu æðisdag hennar, og þurflu þar eigi aðrir til að koma. Samkvæmt því sem áður er sagt, hafði ég þá orðið fulla trú á 'hugskeytum. Ég reyndi því að beita þeim við Jónu i verstu æðisköstunum. Fljótt fann ég, að það hjálpaði mjög mikið, hve vænt henni þótti um mig. Mér þótti líka vænt um hana, eða kermdi innilega í brjósti um hana vegna veik- inda hennar. Bar þvi enn að hinum sama brunni, og áður er bent til, að samhyggðin er afar mikilsverð fyrír hugskeyti og hugtöl. Einnig veitti ég þvi fljótt eftirtekt, að Jóna var huglesari með afbrigðum. Reyndi ég því æti, að horfast í augu við hana, þegar ég þurfti að taka ráð af henni. Ég vissi, að ósjálfrátt fann hún þetta, því að stundum horfði hún fast og stöðugt í augu mér, eins og hún vildi seiða hugsun mína til sín. Brást þá eigi, að hún sefaðist eða áttaði sig. En stundum, þegar mesta þrjózkan var í henni með að láta eigi af áformi sínu, reyndi hún á allan hátt að forðast að líta framan í mig. Varð ég þá að beita lagni til þess. Og aldrei mátti ég hugsa til þess að reyna að beygja Jónu með valdi eða ákafa, heldur með hægð. Vil ég segja frá tveim dæmum til að skýra þetta betur. Á Mýri var til heimilis faðir bændanna þar, Ingjaldur dbrm. Jónsson. Hann var orðinn mjög gamall, en þó vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.