Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 18
16 MORGUNN formlega til ítarlegrar umræðu eða er það viðvörunin við dultrúarfyrirbrigðum? Hvortveggja gæti staðizt eftir orðanna hljóðan. II. Nú ætla ég að vera eins góðgjarn og mínu synduga lijarta er mögulegt og reyna að lesa i málið, virða ályktunina á betri veg fyrir minum fyrrverandi embættisbræðrum, og gizka á hvað þeim raunverulega er innan brjósts. Nú verður ekki séð af orðalagi tillögunnar, hvað átt er við með dultrúarfyrirbrigð- um. Er það „mystik“? Er það spíritisminn? Er það iðkun and- legra æfinga að hætti sumra austrænna dulspekinga? Er það öll athugun á dulrænum fyrirbærum? Er það vísindaleg dul- sálarfræði? Eða er það yfirleitt trú á að dulræn fyrirbæri hafi átt sér stað eða eigi sér nokkurn tíma stað? Mér fór ekki að litast á blikuna þegar ég las lexiu og guð- spjall síðasta sunnudags. Fyrst er sagan um það, þegar Páll frá Tarsus sá ljós leika um sig og samferðamenn sína, og hann heyrði Krist tala til sín. Og guðspjallið segir frá því, þegar Jesús vísaði Símoni á fiskinn í vatninu. — Gat það verið eitt- hvað líkt þessu, sem synodan í Skálholti var að vara við? Vafalaust ekki. Og í Biblíunni úir og grúir af „dultrúar- fyrirbrigðum" spjaldanna á milli. Sannleikurinn er sá að gegn- um allar aldir hafa „dultrúarfyrirbrigði“ af ýmsu tagi verið þáttur í trúarreynslu bæði kristinna manna og annarra. Það, sem ég held, að prestarnir hafi því viljað segja, er þetta, að menn skyldu viðhafa gagnrýni gagnvart dultrúarfyrirbrigðum af hvaða tagi sem er, forðast hjátrú og byggja viðhorf sín á trúnni á Krist. Ég þekkti á sínum tíma persónulega forvígismenn spíritis- mans hér á landi og veit vel, að t. d. próf. Haraldi Níelssjmi var ekki eins illa við neitt eins og alls konar hjátrú, gagnrýnis- lausa oftrú, eða fljótfæmi auðtrúa fólks, sem olli því að sum- staðar var horfið frá hinni vísindalegu afstöðu. En hann taldi þetta ekki nægilega ástæðu til að leggja niður athugun dul- rænna fyrirbrigða. Ég og aðrir, sem á sínum tíma tileinkuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.