Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 54
HERMANN JÓNASSON FRÁ ÞINGEYRUM: I. LÍF. HUGUR. SÁL Skömmu fyrir jól árið 1923 andaðist hér í höfuðstaðnum merkur inaður, Hermann Jónasson, jafnan kenndur við hið foma klaustur- setur og höfuðból Þingeyrar í Húnavatnssýslu, þar sem hann bjó rausnarbúi og reyndist bústólpi. Hermann var maður gáfaður og ýmsum merkilegum hæfileikum gæddur. Húnvetningar voru hrifnir af Jiessum stórhuga manni, sem að mörgu var á undan samtið sinni í hugsun. Þeir kusu hann á liing árin 1901-1907, en að ]>eim tíma liðnum vildi liann ekki sinna Jiingmennsku. Á þingi varð Her- mann frægur fyrir hugmynd sína um Jiegnskylduvinnu, sem enn er í minnum höfð, þótt hún næði ekki fram að ganga. En ástæðan til þess að MORGUNN birtir nú tvær ritgerðir eftir þennan mann er sú, að hann var ófreskur. Það Jiykir að visu vart tíðindum sæta meðal Islendinga, sem jafnan hafa reynst mjög sál- ræriir menn. En Hermann frá Þingeyrum hafði Jiað frant yfir marga, að hann gaf þessum hæfileikum sinum nánar gjctur og skrifaði um Jiær ihuganir ágæta bók Dulrúnir, sem kom út árið 1914. Þessi bók vakti talsverða athygli á sinum thna. Mun ]>á hafa verið fótítt að skrifað væri vel um slik efni, enda var Sálarann- sóknarfélag Islands ekki stofnað fyrr en fjórum áioim siðar og hóf þá útgáfu MORGUNS. Fremst í bók Hermanns Dulrúnum lét hann prenta sem eins konar einkunnarorð Jietta vers eftir Grím Thomsen: Af ]>vi flýtur auðnu brestur öllum, sem ei trúa vilja, ósýnilegur oss að gestur innan vorra situr þilja; þylur sá ei langan lestur, en lætur sina meining skilja, — en — ef ekkert á oss bítur, engill fer, — og lánið þrýtur. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.